Vaka - 01.09.1929, Page 24

Vaka - 01.09.1929, Page 24
150 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] búið. En frá einstaklingnum er allt af nokkur útsýn yfir líf og kjör þjóðar hans. Allt stækkar þetta í eftir- sjánni, enda blindar þá eigi sjálfsþóttinn og smámunir sýn, þegar rúm hinns framliðna stendur autt. Fyrir þessar sakir verða erfiljóð oft fremur svar við spurn- ingu Per Gynts: „Hvor var jeg, som mig selv, som den hele, dcn sande? Hvor var jeg med guds stempel paa min pande?“ heldur en mynd af manninum eins og hann var i raun og veru. Erfiljóðið sýnir manninn eins og hann var í trú og von, ást og aðdáun skáldsins, hann birtist þar endurborinn í nýrri mynd, sem ef til vill voru að eins drög að í honum sjálfum. En listagildi myndar af manni fer ekki eftir því, hve lík hún er honum, heldur eftir hinu, hve einkennilegt og sjálfgilt líf speglast í henni, og líkt er um erfiljóðið. Myndin eða Ijóðið sýnir, hvað maðurinn var höfundinum, og hefir sín áhrif á áhorfandann eða lesandann eftir þvi sem höf- undi hefir tekizt að birta það, sem hann sá og fann, hvernig sem fyrirmyndin hefir verið. Þetta verður að liafa í hug um erfiljóð G. Fr. eigi síður en annara skálda. Af ritferli G. Fr. er auðfundið, hvað hefir dregið hann til erfiljóðagerðar. Hann segir sjálfur í einu af erfiljóðum sínum: Á meíian blóðið mér í æðum rennur að mannsköðunum liugrenning ég sný. í einrúminu eldur löngum brennur, sem eftirsjáin hefir kveikt í ])ví. Hann sér eftir hverjum góðuin dreng, sem hverfur úr hópnum, og hann sér svo sárt eftir honum vegna þess, að honum stendur ekki á sama, hvernig allt veltist, um hag einstaklinga og þjóðarinnar heild sinni. Hon- uin hafa alltaf verið hugstæð hin sígiklu verðmæti mannlífsins: drengskapur, karlmennska, þroskaþráin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.