Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 31

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 31
[vaka] GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON. 157 fjörunni, svo að varla verður betur gert, en um leið blasir líf og kjör sjálfs hans við. „Sendlingur“ ev dreg- ið af „Sandur“, svo að hugsanasambandið er ljóst. „1 upphafi var orðið“. Svo er um margt í ljóðum G. Fr. Hann leikur sér stundum að því að fá allskonar útsýn úr eiginnöfnum og örnefnum, og hann er snillingur í því að velja orð, sem slá á marga strengi í senn. Lítum t. d. á þetta erindi úr kvæðinu „Haustmerki“: Svefnlítil sauma-Gefn sér eftir mey i ver. Glóir í glaumbæ gullspöng, er hatar ull. Hringiðu lijóinföng hylla sál, er neitt vill. Reykr, sumhl og refskák rangar lýð á húsgang „Hér leikur svo að kalla hvert orð á marga strengi. .„Sauma-Gefn“ er að vísu algeng kven-kenning, en hún er ekki valin þarna af handahófi. Einyrkja-konan, sem fær lítið að sofa fyrir önnum og áhyggjum og situr uppi fram á nótt við sauma, þegar öðrum störfum er lokið, hún er sannkölluð sauma-Gefn. Alúð hennar og ósérplægni er gyðju samboðin og helzt þeirri, sem hef- ir fengið nafn sitt af því, hve gjöful hún er, en Gefn mun af sömu rót og gefa. Hún „sér eftir mey í ver“. Dóttir hennar er farin í kauptúnið. En margar hugs- anir eru tengdar við „verið“, t. d. sú, að „allir eru ógiftir í verinu“, og getur það verið áhyggjuefni fyrir móður að senda mey þangað. Hver maður horfir eftir — sér eftir því, sem hann ann, þegar það fer frá hon- um. íslenzkan hefur myndina af þessu viðbragði til að tákna söknuðinn, sem missirinn veldur. Gamla konan stendur oss lifandi fyrir hugskotssjónum, er hún „sér •eftir mey í ver“. En dóttirin ekki síður. Kvenkenning- in „gullspöng" sýnir oss, hve ljómandi glæsileg hún er og spengileg; en að hún hatar ull, getur bent á hvort- tveggja, að hún er ekki gefin fyrir tóvinnu og kýs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.