Vaka - 01.09.1929, Síða 37

Vaka - 01.09.1929, Síða 37
[vaka] BAÐSTOFUR. 163 er lcomið. Hæfilegur hiti er talinn 50—60 stig, en þó þola vanir menn upp undir 70 stiga lieita loftgufu. Bezt þykir, að stofan sé vel heit, áður en vatnið er eimt. Mikill hiti er bærilegri, ef gufan er minni, og menn svitna betur í þurrum hita en mettuðu lofti. Þegar baðgestirnir liafa legið og svitnað um stund, er tekið til baðvandanna. Vendirnir eru úr þurru hrísi, en er difið í vatn, áður en þeir eru notaðir. Með þeirn berja baðgestirnir sig um hendur og fætur og allan líkam- ann, þar til húðin er orðin rauð og heit. Því næst er líkaminn löðraður með sápu og að lokum þveginn úr volgu vatni. Á sumrum ganga baðgestirnir síðan út í svalt kveldloftið og kæla sig, en á vetrum kasta þeir sér oft niður í kaldan snjóinn og velta sér þar eins og sveittir hestar í flagi. Það eru dæmi til, að menn fari úr 70 stiga heitu gufubaði út í 30 stiga frost án þess að þeim verði meint af. Svo tamin er liúðin orðin við að verja líkamann snöggum hitabreytingum. Baðið var- ir venjulega 15—20 mínútur. Sá sem kemur til hað- stofunnar kaldur og þreyttur, fer þaðan hress og kátur. Hann ber höfuðið hærra, er léttari í spori og kvíðir ekki næsta degi. Baðstofan er hinum finnska bónda heilagur staður. í kirkju og haðstofu má ekki blóta, segir gamall máls- háttur. Þar ólu konur hörn sín og til baðstofunnar voru dauðvona menn bornir. Frá fæðingu til grafar hefir haðstofan verið athvarf Finna um margar aldir. Það er ómetanleg hlessun fyrir þjóðina, að hollvenjur forfeðranna hafa ekki lagzt niður og fallið í gleymsku eins og víðast hvar annarsstaðar. Þjóðirnar eru lengi að gleyma og einnig lengi að læra. En það er þó hægara að taka aftur upp þá siði, sem eitt sinn hafa verið í hávegum hafðir. Sundkunn- áttan féll svo að segja í gleymsku meðal íslendinga um margar ahlir. En nú breiðist hún óðum lit aftur, studd af nauðsyn fólksins og endurminningunni um afrek
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.