Vaka - 01.09.1929, Side 41

Vaka - 01.09.1929, Side 41
[vaka] SVARTSTAKKAR í SUÐUR-TÍRÓL. 167 hnén og malpoka á baki, og færi um gangandi. Það væri stúdentar, er kæmi í þeim tilgangi að halda kynn- ingu við Þjóðverja sunnan landamæranna og æsa þá til mótþróa við ítali. Það væri landráðamenn, er ekki ætti að hleypa inn í iandið. Við gátum eftir þessu átt á hættu, að við yrðum gerðir afturreka. Hertum við því meira gönguna sem nær dró landamærunum, og var áliðið dags, þegar við komum að tollstöð Itala. Öll var hún letruð utan. Við reyndum að stauta okkur fram úr ítölskunni og gátum ráðið í, að þar stæði ým- isskonar tilkynningar til þeirra, er þarna færi um; þetta langt næði veldi Itala o. s. frv. Þá gaf að líta menn í einkennisbúningum, litla vexti og dökka yfirlitum, fríða sýnum, státna og stæriláta. Voru þar nokkrir gráklæddir hermenn og svartstakkar (fascistar), auk tollþjóna, er báru sérstakan búning. Ekki skiftumst við mörgum orðum á. Italir skildu okkur ekki og við ekki þá. Þeir rótuðu góða stund í bakpokum okkar og rannsökuðu vegabréfin. Mér er næst að halda, að þeir hafi verið litlu nær, hvaðan ég var. Af augnaráði þeirra sáum við, að okkur var Ítalía frjáls undir fót. Urðum við glaðir við og báðum með sjálfum okkur tollþjónana vel að lifa. Mjög þótti mér annar svipur á öllu sunnan landamæranna. Eftir þetta voru allar leiðbeiningar fyrir vegfarendur á ítölsku í stað þýzku, og þylcir mönnum jafnan einkennilegt, þegar skiftir þannig skyndilega um tungu. Þjóðverjar voru jafnt sunnan sem norðan við landamærin, en yfirbragð þeirra og útlit var annað. Þeir báru merki kúgunar og ófrelsis. Mér fannst eins og sorgarslæða hvíldi yfir landinu. Rétt við landamærin mættum við nokkrum mönnum með hestvagna. Þeir sátu álútir í vögnunum og horl'ðu alvörugefnir fram fyrir sig. En skyndilega færðist hros á andlit þeirra, þegar við ávörpuðum þá á þýzku, móðurmáli þeirra. Við landamærin er alstaðar ferfaldur vörður og hvergi eru fascistar þéttskipaðri í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.