Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 48

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 48
174 KRISTINN E. AN DRÉSSON : [vaka] Feneyja, og þótti okkur dvölin vissulega of stutt. 40° hiti var um daginn og bjart var á Markúsartorgi. Margt þótti mér með öðrum hætti en ég hafði búizt við, en draumblær hvílir yfir borginni. Hvorki sést þar spor- vagn, bifreið, hestur né vagn. Sumum finnst ef til vill óviðfeldið, að nú þeysa vélbátar eftir sundunum, svo að gondólarnir eru ekki einráðir lengur. Frá Bassanó hófum við gönguför okkar að nýju. Við skoðuðum vígstöðvar ítala á Monte Grappa. Við komum þangað í steikjandi sólarhita á hádegi eftir 5 tíma göngu, og höfðum klifið 1600 metra um morg- uninn. Við fengum þaðan bezta útsýni yfir lágslétt- una suður á bóginn. Feneyjar sáum við, en aðeins í móðu sökum hitans. Við vorum þarna staddir á suð- urbrún Alpafjallanna og runnu fljót fram á báðar hendur. Þau eru hvít af kalki. Dökkum lil sló á lág- lendið og var yfir fljótin að líta sem hvítfyssandi hrim við strönd. Yfir var himininn fagurblár, en úti við sjón- deildarhringinn rann haf og liiminn í eina móðu, er bar ýmist bláma frá himni, roða frá sólu eða skugga frá móleitri sléttunni. Á Monte Grajtpa sjást enn ýmsar menjar eftir striðið. Þar liggja víða hrot úr sprengi- kúlum, hyssum, hjálmum, ýmsum áhöldum hermanna o. s. frv. Þar er grafreitur og beinahús. Fjöldi manna féll þar í styrjöldinni. Þar er nýreist líkneski allmikið af Maríu mey með Jesúbarnið og er sléttað þar allt umhverfis. Einnig er þar nýreist kapella. En nckkru norðar á fjallinu var unnið að byggingu sigurmerkis mikils. Eiga þar undir að verða geymd bein fallinna hermanna. Frá Maríulíkneskinu og þangað liggur breið braut, er nefnist Via sacra. Við gengum um stund eftir jarðgöngum i fjallinu og sáum, hvar hermennirnir höfðu hafzt við í stríðinu. Frá Monte Grappa héldum við áleiðis til Lucerna, vigstöðva Austurríkismanna. Á þeirri Icið bar það helzt til tíðinda, að við félagarnir urðum viðskila hverir við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.