Vaka - 01.09.1929, Page 51

Vaka - 01.09.1929, Page 51
[vaka] SVAHTSTAKKAR í SUÐUR-TÍRÓL. 177 Tíról. En ekki er leyfilegt að fara yfir landamærin milli Norður- og Suður-Tíróls, nema á tveim stöðum, um Reschen-Scheideck og Brenner, og ferfaldur vörður er við landamærin. En við ákváðum að reyna að stelast yfir. Fascistar höfðu aldrei haft nein afskifti af okkur önnur en þau, að þeir heimtuðu við og við að sjá vegabréf okkar. En þá var mest að óttast. Þegar nálg- aðist landamærin, fórum við mjög hljóðlega. Fyrsti vörðurinn leit aðeins á vegabréf okkar og hefti í engu för okkar. Við höguðum því svo til, að við komum í rökkri um kvöld í þorpið, er næst var landamærunum. Þar sátu hæði hermenn og fascistar. Við höfðum enga viðdvöl í þorpinu, sáum þar nokkra fascista, en þeir veiltu okkur ekki eftirtekt. Við héldum áfram upp í fjöllin, og nú var ekki eftir nema að sleppa fram hjá síð- asta verðinum. Við vissum af seli uppi í fjallinu og þangað komum við um kvöldið. Þar voru vitanlega Þjóðverjar og sögðu þeir okkur, hvar varðmennirnir höfðust við. Ráðlögðu þeir okkur að fara fyrir morgun yfir landamærin og myndi þá varðmennirnir sofa. Þetta gerðum við, og urðum þeirra heldur ekki varir. Síðan héldum við niður eftir Zillerdal og yfir i Inndalinn til Rattenberg. Þar tókum við lest til Múnchen 7. septem- ber. — Eins og geta má nærri, var ferðalag okkar að mörgu leyti mjög skemmtilegt. Við vorum í fyllsta máta frjálsir. Við fórum sjaldan svo hratt yfir, að við þreyttumst á göngunni. Við bárum að vísu um 12 kg., en þeirri byrði vöndumst við. Við höfðum allt meðferðis, er við þurftum til fararinnar, matreiddum jafnan sjálfir og keyptum sjaldan nema til eins dags í einu. Upp um öll fjöll eru þorp og verzlanir. Mjólk gátum við víðasthvar fengið og egg. Ekki voru vandræði með eldivið. Svo að segja hvar sem var gátum við fengið nægilegt elds- neyti, og víða lá bútað brenni á leið okkar. Rigningar voru ekki tíðar, svo að venjulega var viðurinn þurr. Við 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.