Vaka - 01.09.1929, Side 58

Vaka - 01.09.1929, Side 58
184 KRISTINN E. ANDRÉSSON: L vaka} nauðungarsamninga og krafðist af Þjóðabandalaginu, að það veitti þeim rétt til þess að álcveða sjálfir, hverj- um þeir vildi fylgja. í skilnaðarræðunni i þingi Austur- ríkismanna sagði Reut-Nicolussi, sem hafði orð fyrir fulltrúum Suður-Tíróls, að svar þeirra við friðarskil- málunum gæti ekki verið annað en „eilíft, óafturkallan- legt nei“. Þegar hér var komið, fóru Þjóðverjar í Suðut-Tíról fram á sjálfstjórn við ítali. Áttu þeir lengi í þófi við stjórnina, en fengu ekki ákveðið svar. Fascistar virtust þvi þá fylgjandi, að leyfið fengist. 1919 ritar foringi þeirra í blað fascista, „Popolo d’Italia“, „að blöð og þing yrði að tilkynna Þjóðverjum í Suður-Tíról, að Italir vildi ekki beita við þá neinu ofbeldi né garjga á þjóðerni þeirra og tungu, heldur vildi þeir hafa i heiðri tungu þeirra og siðu og veita þeim sjálfstjórn þá, er þeir fara fram á“. Mussolini lét enn lítið á sér bæra. En hann fylgdist með öllu, sem gerðist, og beið tækifær- is að taka stjórnina i sínar hendur. Hann hafði vakandi auga á því, sem fram fór í Suður-Tíról, kröfum Þjóðverja þar. 1920 hafði hann markað stefnu sína í því máli. Hún var mjög einföld, en miður mannúðleg. Það ár birti hann grein i „Popolo d’Italia“ og er inn- tak hennar á þessa leið:* 1 Suður-Tiról er nú háð úr- slitabarátta með ítölum og Þjóðverjum. Annaðhvort verða ítalir að lækka drambið í Þjóðverjum og festa þar vald sitt miskunnarlaust og lýsa yfir því eitt skifti fyrir öll, að þeir sleppi eki landamæralínu um Brenner eða beygja sig fyrir Þjóðverjum og hörfa til baka að Salurn og viðurkenna með því, að þeir hafi ekki verið því vaxnir að leysa úr þessu vandamáli. 10. old. 1920 var Þjóðverjum í Suður-Tíról neitað um sjálfstjórn. Allan þennan tíma, frá því ítalir settust í Suður- *) Tilvitnanir þessar i „Popolo d’Italia" eru hér teknar eftir „Tirol unterjn Beil“, eftir Reut-Nicolussi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.