Vaka - 01.09.1929, Side 65

Vaka - 01.09.1929, Side 65
[vaka] SVARTSTAKKAR í SUÐUR-TÍRÓL. 191 þeir e8a aðrir í nafni mannúðarinnar hrópi smán Ítalíu út um heiminn, sem lokað hefir augum og eyrum fyrir hryllilegustu sálarmorðum á þessari öld. Og að lokum, þýzku systur, heyrið angistaróp vort, áður en síðasta ósvífnin kæfir það.“ Þetta ávarp sýnir betur en nokkur frásögn gæti gert, hvernig tírólskum mæðrum er innanbrjósts og hvað þær líða. Hatur- og fyrirlitning Tírólbúa á ítölum og einkum fascistum er takmarkalaust. Ætti þeir þess nokkurn kost, myndi þeir þegar gera uppreisn. En þeir eru sem fangar í sínu eigin landi. Og ekkert þrá þeir meira en tækifæri til þess að reka fascista af hönd- um sér, og myndi þeim þá ekki hlift. Síðan 1925 hafa fascistar eftirlit með dagblöðum þeim, sem gefin eru út í Suður-Tíról. Þeir segja fyrir um, hvað rita megi og hvernig rita eigi. Að öðrum kosti eru blöðin gerð upptæk. „Volksbote" var gert upptækt fyrir að flytja þá fregn, að Poincaré hefði mælt með því, að þýzkukennsla yrði tekin upp í Elsass. 1926 stofnuðu fascistar blað, ritað á þýzku, og nefndu það „AIpenzeilung“. Þar var hlaðið óstjórnlegu lofi á Musso- lini og fascismann. Blaðið seldist ekki í Tíról. Þá gerðu fascistar sér lítið fyrir og tóku undir sig þau dag- blöð, er eftir voru í Suður-Tíról, og hindruðu útkomu þeirra. Voru íbiiarnir þá um tíma dagblaðalausir, nema talið sé „Alpenzeitung“. Um jól 1926 fengu þó Tíról- húar leyfi lil að gefa aftur úl tvö blöðin („Die Dolo- miten“ og ,,Volksbote“) með því að ganga að vissum skilyrðum. Síðan hafa þessi tvö daghlöð komið lit, en eru undir ströngu eftirliti fascista og leiðarar eru oft ritaðir af þeim. Sannleikann fá þau sjaldnast að flytja um ástandið innan lands og utan. í fyrra sumar var innihaldið einkum um flug Nobile og auglýsingar. 1927 stofnuðu fascistar ítalskt blað í Suður-Tíról, „La Urovincia di BoIzano“, er útbreiða á l'rægð Mussolinis og hlessun fascismans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.