Vaka - 01.09.1929, Síða 66

Vaka - 01.09.1929, Síða 66
192 KRISTINN E. ANDRÉSSON: [vaka] Hér vinnst ekki tími til að rekja alla þætti kúgunar- sögu fascista í Suður-Tíról. En þess er ekki að dylja, að hún er söm á öllum sviðum, andlegum og fjárhags- legum. Slcattar hvíla þungt á þjóðinni, því að dýrir eru henni böðlarnir. Fascistar fá 20 lírur á dag í lcaup, og eru það góð laun á Ítalíu, helmingi hærri en verkamenn hafa. Sem dæmi hvernig skattálagningu er stundum háttað skal þess getið, er öldungurinn í Gereunt sagði okkur. 1926 hafði verið fyrirskipað, að hver bóndi greiddi 150 lírur til ríkisins. 1927 var tilkynnt, að það ár þyrfti sá skattur ekki að greiðast. 1928 voru heimt- aðar 300 lírur fyrir hvort árið, 1927 og 1928, og auk þess 600 lírur af hverjum hónda sem sekt fyrir, að hafa ekki greitt skattinn 1927. Bændur verða að afla brauðs- ins í sveita síns andlitis og lifa víðast við mestu fátækt, og eru þó neyzlugrannir. Oft var mér það furðuefni, á hverju sumir bændur efst í fjöllunum myndi lifa, þar sem gróður var sáralítill og tún varla nokkur. Það leit ekki út fyrir, að þeir gæti nokkrar skepnur haft. Viður- væri var líka víða mjög fátæklegt. Þegar á fyrstu valdaárum sínum tóku fascistar öll iðnaðarfyrirtæki í sínar hendur og létu oftast greipar sópa um eignir þeirra og sjóði. Undir stjórn þeirra báru þau sig illa og komu þeir þeim þá stundum aftur yfir á fyrri eigendur. Yfir höfuð rupluðu þeir og rændu, þegar þeir komust til valda, meðan nokkuð var að hafa. Þjóðverjar urðu að láta alla muni af höndum, sem minnt gátu á þjóðcrni þeirra eða fyrra samband við Austurríki, svo og vopn öll. Bóndi einn var settur í hálfs árs fangelsi fyrir, að það fannst hjá honum gamall korði, sem hann hafði fengið að gjöf. Ibúarnir þora ekki að hafa undir höndum bækur með nöfnum og heimilisfangi kunningja sinna í Austurriki, og skrifa þeim þora þeir ekki. Bréfin eru jafnan rifin upp og komast ekki til skila, ef nokkuð þykir athugavert við efni þeirra. Ekki þýðir þeim heldur að skrifa kunn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.