Vaka - 01.09.1929, Page 73

Vaka - 01.09.1929, Page 73
í VA K A ] UM BLÓÐFLOKKA. 199 það. Ef móðir er 0, tilgreindur faðir B og barnið B, er samt ekki með blóðrannsókninni einni hœgt að dæma barnið á viðkomandi mann, því að blóðrannsóknin segir lit af fyrir sig ekki annað en að faðirinn hljóti að vera i ii- eða AB-flokki. í þessu tilfelli getur því til- greindur maður verið faðirinn, en meira getur iæknir- inn heldur ekki sagt. Eins og af þessu sést, getuv blóð- rannsóknin aldrei úrskurðað, að þessi eða þessi sé faðir, heldur getur hún í vissum tilfellum sannað, að þessi eða hinn sé ekki faðirinn. Og það getur náttúr- lega verið mikilsvert, enda er nú farið að nota þessar rannsóknir mikið við erlenda dómstóla í barnsfaðernis- málum, og hefir komið að góðu gagni. Hvað eftir ann- að hefir það komið fyrir, að stúikunum hefir gengið betur að muna, þegar þeim hefir verið tilkynnt, að blóðrannsóknin leiddi í ljós, að sá, sem þær höfðu gef- ið upp, gæti ekki komið til greina. Og þegar þær vita, að þær eiga blóðrannsókn yfir höfði sér, þora þær miklu síður að segja rangt til faðernisins. Nú þekkjum við það úr erfðafræðinni, að tveir erfða- vísar geta haldið félagsskap, þótt aðrir virðist skiljast að. T. d. er alkunnugt, að dökkhært fólk er jafnaðar- lega móeygt og Ijóshært bláeygt. Þótt annað foreldr- anna sé ljóshært og bláeygt, hitt dökkhært og móeygt, er sjaldgæft, að nokkurt barnanna verði dökkhært og bláeygt, eða Ijóshært og móeygt. M. ö. o. virðist vera samband á milli erfðavísanna, sem ráða augna- og háralit. Þá liggur sú spurning nærri, hvort vissir eig- inleikar sé ekki bundnir við blóðflokkana? Urn þcssi efni vitum við ennþá lítið, vegna þess, að þær rann- sóknir, sem útheimtast til að ganga úr skugga um slíkt arfgengi hjá mönnum, eru ýmsum erfiðleikum bundn- ar. Hára- og augnalitur, líkamsstærð og önnur auðséð líkamseinkenni, virðast ekkert bundin við blóðflokk- inn. Aftur á móti eru rannsóknir Hirszfelds, prófessors í Varsjá, eftirtektarverðir í þessu sambandi. Hann hcfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.