Vaka - 01.09.1929, Side 82

Vaka - 01.09.1929, Side 82
208 NÍELS P. DUNGAL: [vaka] eins af tuttugu. Skyldi þá sömu hlutföll gilda um upp- runa þessara 19000, sem við vitum ekki um, og hinna 1000, sem við höfum frásagnir um? Það er spurningin. Sagan hefir varðveitt nöfn hinna beztu og kynstærstu, en með þeim hafa flotið þrælar og annað vinnulið, sem við vitum lítið um. Nærri liggur að halda, að föruneyti foringjanna hafi komið úr átthögum þeirra. En þó er það ekki víst. Og þessi 19000, sem við vitum ekki um, eru ekki allt föruneyti annara. Við vitum ekkl, hve mikill hluti af þeim hefir komið upp á eigin spýtur. Ágizkanir um það verða meira eða minna út í loftið. Vafalaust hefir þó aðalstraumurinn til landsins komið frá Noregi og Bretlandseyjum, því að öðrum þjóðum hefir ekki verið kunnugt um landfundinn norður í höf- um. Spurningin er því, hvort þessi 1000, sem við vitum um, gefi rétta hugmynd um innflutninginn frá Noregi og Bretlandseyjuin. í liók sinni telur G. H. sennilegt, að svo sé. En líklegt er, að mikill hluti þeirra, sem komu frá Bretlandseyjum, hafi verið af norskum upp- runa, því að talið er, að þar hafi búið mikið af Norð- mönnum á 9. og 10. öld. Þó segir G. H. seinna, að ekki óverulegur hluti hinna íslenzku landnámsmanna hafi verið að brezkum, eða öllu heldur írskum uppruna. Það vita allir, sem nokkuð hafa farið um Norður- lönd, að mikill munur er á því, hvað fólk er þar ljós- hærðara en hér. Enda kemur það greinilega fram í mannamælingum G. H., sem finnur hér aðeins 0,9% af bjarthærðu fólki (hellblond). En H. Bryn finnur 22,3% í Þrændalögum. Það er því mjög ósennilegt, að dökki háraliturinn geti verið kominn frá Noregi. Hann hlýtur að vera kominn einhversstaðar að. H. Bryn telur víst, að hér gæti lceltneskrar blöndunar. Guðbrandur Vigfús- son*) og Alexander Bugge**) hafa báðir haldið því *) Safn til sögu íslands I. **) Vesterlandenes Indflydelse.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.