Vaka - 01.09.1929, Síða 90

Vaka - 01.09.1929, Síða 90
216 JÓN JÓNSSON: [vaka] verið komin í tízlai um lengi'i tíma, eins og hlaut að vera, ef hún hefir átt rót sína að rekja til Norðurlanda eða norrænna nýlendna. Hugbald telur tvísönginn fagr- an, enda breiddist hann töluvert út næstu aldirnar; en síðar mætti hann harðri mótspyrnu, er hann færðist suður um Frakkland og til Ítalíu og lagðist loks niður, fyrirlitinn og bannaður af skólum og söngmeisturum. Á síðastliðinni öld halda söngfx-æðingar á Þýzkalandi, svo sem ICisewetter og Oscar Paul því fram, að slíkur söngur muni að líkindum aldrei hafa heyrzt, — i einkis manns eyra þolazt —. Nú á síðari tímum, einkum á þessum síðasta aldar- fjórðungi, eru rnenn smátt og smátt að komast á gagn- stæða skoðun og sannfærast meir og meir um, að tví- söngurinn sé þó ekki tómur hugarburður úr Hugbaldi og íslendingum. Þessi nýja skoðun styðst fyrst og fremst við það, sem merkur brezkur klerkur, Giraldus Cambrcnsis, 1147—1222, segir í lýsingu sinni á Wales — Descriptio Cambriæ — á latínu máli. Hann segir, að í Wales syngi menn ekki einsöng, heldur margþættan söng með ýmsum háttum og tilbreytni. Hallast hann á þá skoðun helzt, að þetta muni hafa verið einskonar Canón, er margir kannast við af „Lóan í flokkum flýg- ur“. Sú söngaðferð hefir líka þekkzt á þessum öldum við Ermasund og náð þar mikilli fullkomnun. Frá þeim tíma er „Sumarkanón“ svonefndur sem dæmi um þetta. En til samanburðar getur svo Giraldus þess, að fyrir norðan Humherfljótið á Norðymbralandi, sem Danir og Norðmenn hafi oftlega haft á valdi sínu, hal'i þjóðin aðra söngaðferð; inenn syngi þar aðeins tví- raddað; önnur röddin sé sungin þýtt og fagurlega, og það sé vanalega sú efri; en hin sé rauluð undir. Hann hyggur, að þessi tvísöngur hafi borizt þangað með Víkingunum, en segir hann orðinn svo samgróinn þjóð- inni, að jafnvel börn og unglingar fari í tvísöng. Annar söngur heyrist varla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.