Vaka - 01.09.1929, Side 91

Vaka - 01.09.1929, Side 91
[vaka] SÖNGLIST ÍSLENDINGA. 217 Hér virðist greinileg bending, í hverjn átt beri að leita að upptökum hljómsöngsins. Þá verður loks að geta þess, að til er norskt handrit, frá því um 1280, það er Hymna hins heilaga Magnúsar Orkneyjajarls með tvísöngsnótum. Enn má bæta því við, að ítalski meistarinn Guido dc Arezzo þekkir tví- sönginn á öndverðri 11. öld. Hann var tónlistarfræðing- ur og söngkennari, f. 990, d. 1050. Þess er getið, að hann fordæmi „Organum“-kvintsönginn og hans lærisveinar eftir hann. Sennilegt er, að einmitt fyrir hin víðtæku áhrif hans og þeirra, hafi tvísöngurinn ekki breiðzt út suður á bóginn um álfuna, en lagzt niður sem viður- kennd söngaðferð. Sá maður, sem fyrstur sker upp úr með það, að tví- söngurinn hljóti að vera norrænn, er hinn franski söng- söguhöfúndur F. J. Fetis, í Histoire gcncralc de la musique, er kom út um 1870, en þær ástæður, er hann færði fram, þóttu veikar, enda voru þá ekki kunn norska nótnaritið áðurnefnda og islenkzu handritin. Hann hefir því aðallega orðið að byggja skoðun sína á frásögn Giralds, og svo á því, að tvísöngurinn hefir aldrei náð fótfestu í Miðevrópu og hvergi, utan Norður- landa, nema í Frakklandi og á Niðurlöndum. I safni Árna Magnússonar er til nótnahandrit, skrifað á Munlcaþverá í Eyjafirði 1473; þar er tvísöngurinn notaður í þjónustu kaþólsku kirkjunnar hér á Iandi við sjálfa trúarjátninguna — „Credo“. Þannig verður því ekki mótmælt, að tvísöngurinn hefir verið í veg og sóma í Noregi á 13. öld og hér á íslandi á 14. og 15. öld. — Nú eru þá hinir sögulegu þættir raktir, eins og menn þekkja þá. Um þá segir prófessorinn danski, Angul Hammerick, sem fyrstur hefir rannsakað íslenzku hand- ritin, að þeir bendi allir í þá átt, að tvísöngurinn s é e k k i norræn söngaðferð, heldur upprunninn innan kirkjunnar. tslenzki tvisöngurinn sé kominn af „Or-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.