Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 97

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 97
[vaka] SÖNGLIST ÍSLENDINGA. 223 raust í Jórvík, er hann flutti Eiríki blóðöx Höfuðlausn. Röddin hefir verið mikil og ekki hefir Egill dregið af sér, því að nú reið á að hrífa Eirík konung og Gunn- hildi drottningu. Allir í höllinni hafa staðið á öndinni, hér var um lífið að tefla, ekki aðeins fyrir Egil, heldur engu síður fyrir hinn vinsæla foringja Arinbjörn og menn lians. Gátu þeir máske orðið Agli að nokkru liði? Auðvitað! — Þeir gátu tekið undir í tvísöng. Stefið lærðu menn strax; en í stefinu var mest lofið um kon- ung og hirðmenn hans og mesta sönglega skemmtunin, samhljómur, samsöngur. Sjálfur hefir Egill farið u p p eða einhver annar raddfær maður „Jöfurr sveigði ý, flugu unda bý. Bauð úlfum hræ Eirikur at sæ“. „Hné firða fit við fleina iinit. Orðstýr of gat Eiríkur at þat“. Þau hafa hrifið áheyrendurna, stefin þau arna, fallega tvísungin. Var sízt að undra, að konungi þætti kvæði Egils gott, er slíkt lof hljóinaði um alla höllina. ;.Bezta er kvæðit flutt“, varð honum að orði. Hann hefir líka fundið samúðina með Ágli; kernur hún hvergi eins vel fram og einmitt við söng. Það er mikill skaði, að enginn skyldi verða til þess að færa í letur hinn heiðna norræna söng á ritöldinni, með- an menn kunnu hann; en til þess hefir hann sennilega þótt of goðkynjaður, of nátengdur við seiö, blót og aðra forneskju, er mönnum var kennt að trúa, að væri frá hinum vonda. Ekki er því að undra, að fáir yrðu til, eða þyrðu, að fást við slíkt. Þeir þurftu að vera miklir fyrir sér, á þeim tíinum, er gátu að ósekju lagt stund á hin fornu fræði, og hefir því margt gleymzt, er annars hefði máske varðveitzt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.