Vaka - 01.09.1929, Síða 99

Vaka - 01.09.1929, Síða 99
[vaka] SÖNGLIST ÍSLENDINGA. 225 þrátt fyrir allt, sem móti hlés, á margskyns forn fræði og listir, þar á meðal tvísönginn, að þetta skyldi ekki allt algerlega glatast úr eigu almennings hér, sem al- staðar annarsstaðar á Norðurlöndum. 5. GREGORIANSKI SÖNGURINN. Að framan hefi ég leitazt við að sýna fram á það, að þegar í heiðnum siði hljóti að hafa verið mikill söngur og jafnvel liljóðfærasláttur iðkaður hér á landi, en að ástæðan til þess, hve Iítið fornsögur vorar og önnur skjöl ritaldarinnar minnast á þessa fræði, tónlistina, hafi verið hinn almenni villutrúar ótti klerkanna og ákafi þeirra í því að útrýma sem fyrst öllu, jafnvel þó það ekki nema minnti á fornan átrúnað og forn andleg fræði. Nú vil ég reyna að gera mönnum ljóst, að kirkjan og klerkarnir fundu brátt, að meira þurfti að gera til að útrýma hinum gömlu þjóðlegu íþróttum en að bann- syngja þær. Þeir fundu, að þeim yrði svo hezt útrýmt úr kirkjum og allri iðkan, að innleidd væri í landið önnur tónlist, annar söngur í stað þess heiðna, Iikt og Guðbrandur biskup Þorláksson síðar vildi útrýma man- söngvum og afmorsvisum með biblíuljóðum sínum. Þá er lika vert að athuga, að stundum er tekið svo til orða um kaþólska sönginn, einkum framan af, að klerkar hófu upp s æ t a n söng. Hvað klerkarnir sungu, skyldi enginn maður, því að þeir sungu allt á latínu, en mis- muninn á söng þeirra og þjóðlega söngnum fundu allir og rómuðu, að þeirra söngur væri sætur. Munurinn var auðvitað mikill, enda var öll söngaðferðin gagnólík. Á fyrstu öldinni eftir kristnitökuna er hér lítið á sönginn minnzt, en vér vitum, að enginn gat verið klerk- ur, nema hann gæti framkvæmt tíðasöng, tónað og sungið. Biskuparnir, ísleifur og Gizzur, hljóta því að hafa sungið, þótt ekki sé þess beint getið; en því meir 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.