Vaka - 01.09.1929, Síða 100

Vaka - 01.09.1929, Síða 100
226 JÓN JÓNSSON: [vaka] er látið af söng þeirra Jóns helga Ögmundarsonar og Guðmundar góða; það er og sérstaklega tekið skírt fram um Pál biskup Jónsson, systurson Þorláks helga Þórhallasonar, að hann hafi verið fyrirtaks söng- maður. Allir þessir mætu menn lögðu hver sinn skerf til að koma gregorianska söngnum á jafnhátt eða svip- að stig og var í öðrum kaþólskum löndum. Jón Ög- mundarson hafði svo fagra rödd, að erkibiskupinn Öss- ur í Lundi, er Jón kom þangað til vígslu, taldi hann lík- ari engils- en mannsröddu. Jón hélt skóla á Hólum og fékk þangað „einn franzeis“, sæmilegan prestmann, er Rikini hét, kapalin sinn olc lét hann kenna sönglist ok versagjörð — „ok svá glöggr var hann i sönglist ok minnigr, at hann kunni utanbókar allan söng á tólf mánuðum, bæði i dagtíðum ok óttusöngvum með ör- uggri tónasetning ok hljóðagrein. Margra góðra inanna börn réðust undir hönd þessa meistara" — og Jatínu- kennarans Gisla hins gautzlca — „sumir at ncma Iatínu, en aðrir söng, eða hvárttveggja“. Þannig var háttað söngkennslu á Hólum um 1100, en fráleit* hef- ir hinn umsvifamikli Gizzur biskup i Skálholti hafzt minna að, þótt þess finnist ekki getið. Um þessi alda- mót má því með sanni segja, að kaþólski kirkjusöngur- inn sé kominn i fastan sess hér á landi, og næstu hundrað árin hefir hann eflaust haldizt hér með strangri reglu, eftir boði páfans mikla. Árið 1193 deyr Þorláltur biskup helgi í Skálholti og fám árum síðar var helgur dómur hans úr jörðu tek- inn og i kirkju borinn með hymnum olc lofsöngum ok fagrligri processione ok allri þeirri sæmd ok virðing er í þessu landi mátti veita. Var kistan sett niður i söng- húsi ok sungu lærðir menn þá „Te Deum“. Það hefir ekki liðið langt um, þar til líðasöngur, til að syngja á Þorláksmessu, hefir verið saminn, þvi að fjórum vetr- um eftir andlát Þorláks lýsti Páll biskup yfir því á Alþingi, „at mönnum væri leyfð áheit við hinn sæla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.