Vaka - 01.09.1929, Side 108

Vaka - 01.09.1929, Side 108
234 ÁGÚST H. BJARNASON: [vaka] að allt sé þetta tilgangslaust og endi á tortímingu. En hin hefir til að segja: Allt, sein vér höfum vonað og vænzl af verðmætu lifi — rætist. Hér eru aftur sömu staðreyndirnar, en ærinn munur á túlkun þeirra, á svörunum, sem vér gefum við þess- um spurningum. Eða hugsum oss, að vér værum komnir upp á ofur- hátt fjall, jiaðan sem vér gætum litið öll ríki verald- arinnar og þeirra dýrð í réttu sögulegu samhengi. Vér sæjum ríkin rísa og blómgast; vér sæjum þau hrörna og hníga i rústir, og vér sæjum eitt heimsveldið taka við af öðru. Oss kynni þá að sýnast svo, sem menn- ingunni miðaði áfram þrátt fyrir allt, þrátt fyrir stríð og styrjaldir og allskonar öfugstreymi. Þvi myndum vér trauðla kjósa að hverfa aftur i fjarstu forn- öld eða niður í menningarleysið. Samt inyndu sumir vilja Iíta á þenna hrikaleik sögunnar eins og ,,óðs manns æði“, en aðrir myndu sjá einhvern hulinn til- gang í þessu öllu sainan. Er hér enn um mismunandi túlkun sömu staðreynda að ræða. Eða horfum bara inn í vorn eigin barm. Hugsum oss, að vér eigum i sárri baráttu við sjálfa oss um það, hvort vér eigum að gjöra það, sem vér teljum rétt og gott, eða hitt, sem virðist vera illt og rangt. Hér er að- eins um mannlegan styrkleika eða mannlegan veik- leika að ræða. En aftur hvísla raddirnar i eyru vor, önnur, sem telur oss á að Iáta undan ljúfri freistingu, «g hin, sem hvetur oss til að ráðast á brattann og gjöra skyldu vora, hvað sem það kostar. Efnishyggjumaður- inn hefir til að segja, að allt séu þetta tómar heilahrær- ingar andstæðra afla og skifti litlu, hvað ofan á verði. En hinn hefir til að segja með skáldinu, að þetta sé hin skilgetna dóttir guðs — skyldan, sem knýi oss til þess, sem rétt er. Og þá verður manni að minnast orða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.