Vaka - 01.09.1929, Síða 111

Vaka - 01.09.1929, Síða 111
[VAKAj THÚ OG VÍSINDI. 237 um hlutina og jafnvel inn í sjálfa oss, séð, eins og sagt var, gegnum holt og hæðir. Vér höfum heldur ekkert sérstakt segulskyn. Ef vér hefðum það, gætum vér áttað oss og jafnvel sýnt áttirnar, líkt og segulsteinninn, hvar sem vér værum staddir. Vér höfum heldur ekkert sér- stakt rafmagnsskyn og þó er rafmagnið alstaðar nálægt; það gagnsmýgur efnisagnirnar eins og þær væru hrip eða laupar og það fer um heim allan með ljósinu, sem er ekki annað en ein tegund rafsegulbylgna. Ef vér nú hefðum eitthvert sérstakt skyn fyrir þessar smáu og stóru rafmagnsbylgjur, gætum vér sennilega bæði kann- að efnisagnirnar hið innra og skifzt skeytum á í fjarska, eins og nú á sér stað í firðtali og firðritun, án senditækja eða viðtækja. Og hver veit nema vér þá gætum lesið hver í annars hug. Hitasveiflur þær, sem vér skynjum, eru þetta frá 70 og niður i 1 m.m. á lengd, en þær ná líka alla leið upp að 810 millíónustu úr m.m. Þá fara þær að verða lýs- andi, verða að útrauðum geislum, sem eru 810 fi.fj..*) að lengd, en eru ekki sýnilegir mannlegum augum; þá kemur rautt (700 fi.fi.), rauðgult, gult, grænt, blátt og loks fjólublátt (400 fi-fJ.), alla leið niður í útfjólu- blátt, sem vér fáum heldur ekki skynjað með sjón vorri. En „hitaritinn" (bolometrið) sýnir, að hita- og litrófið, sem svo er nefnt, nær í raun réttri tuttugu sinnum lengra en skynfæri vor ná. Ef öllum þeim teg- undum rafmagns-, hita- og ljósbylgna, sem vér nú höf- um komizt á snoðir um, væri raðað á einn sameigin- legan kvarða, þá risi hann eins og ógagnsær veggur fyrir sjónum vorum, að undanskildu því örsmáa opi, sem ljósbylgjurnar smjúga um inn í sjónir vorar; en þótt það sé ekki meira og ekki fleira, sem vér skynj- um af litum og ljósi, þá nægir það til þess að gera oss nokkuð af heiminum sýnilegt. ) fl.fi. (millimikron) = einn inilliónasti úr millimetra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar: 2. Tölublað (01.09.1929)
https://timarit.is/issue/297320

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. Tölublað (01.09.1929)

Gongd: