Vaka - 01.09.1929, Side 114

Vaka - 01.09.1929, Side 114
‘240 ÁGÚST H. 15JAHNASON: [vaka] ekkert fast að miða við, þá er sýnilegt, að allt verður afstætt (relativt). íbúar stjörnu, sem færi fram hjá oss með segjum 1000 km. hraða, mundu halda, að jörð vor færi fram hjá henni með sama hraða, en hún stæði kyr. Eins og vér getum ekki skynjað og ákveðið nema á- kveðinn tíma og ákveðið rúm, eins getum vér heldur ekki skýrt neitt af því, sem við ber, nema með því að setja það í samband við eitthvert annað atvik, sem á undan er farið og gera það þá að orsök þess, sem a eftir fór, og svo kolli af kolli. Af þessu leiðir, að vér getum ekki hugsað oss neitt ákveðið upphaf né endi og held- ur ekki eilífð né óendanleika. Því að jafnan getum vér spurt, hvað farið hafi á undan upphafinu og livað verða kunni við endalok alls. Eini óendanleikinn. sem unnt er að hugsa sér svo, að það verði manni skiljan- legt, er að hugsa sér heimsrásina sem nokkurskonar hringrás þróunar og hnignunar, þannig að upplausnin hafi jafnan einhverja nýsköpun i för með sér, sé upp- haf nýrrar þróunar og svo koll af kolli. En fyrir þetta verður þekking vor jafnan afstæð og aldrei algjör (absolut). Nú hafa vísindin reynt að færa út kvíarnar fyrir því, sem menn fá skynjað, með ýmisskonar tækjum og á- höldum, svo sem rafmagnsinælum, sjónaukum (bæði smásjám og fjarsjám), hitamælum, lol'tþyngdarmælum og öðrum þyngdarmælum, ljósmyndavélum og litsjám, og elcki verður því neitað, að víðtækari og nákvæmari þekking bæði í smáu og stóru hefir fengizt með þessu móti. En allt fyrir það verður þekkingin jafn-afstæð og áður, og útfyrir einhverskonar takmörk, nær eða fjær, er ekki unnt að komast; og alltaf verður þekking vor á hlutunum jafn-annarleg og hún hefir áður verið, því að jafnan bregða skynjanir vorar, hverjar sem þær eru, annarlegum blæ yfir hlutina. Og nú er það að koma æ meir og meir á daginn, að þekking vor er að mestu aðeins yfirborðsþekk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.