Vaka - 01.09.1929, Page 116

Vaka - 01.09.1929, Page 116
242 A. H. B.: TRÚ OG VÍSINDI. [vaka] afleiðingar þessa og tilverumyndir. En vel getur veriö. að heimurinn sé fullur af afli, lífi og anda, og það verð- ur þá íhugunarefni næstu kafla. — Oft tala menn um „ a n n a n h e i m “. Og sumir, eins og t. d. prestarnir, tala svo kunnuglega um hann eins og þeir viti, hvers eðlis hann er og hvernig hon- um er fyrir komið. Þeir telja það opinberað sér í trúnni. En þá er það t r ú , en ekki þekking. Enginn þ e k k i r þenna „annan heim“, og þó getur vel verið, að hann sé til. Getur vel verið, að hann sé að mestu fólginn í glompum þeim, sem vér alls ekki fáum skynj- að; eða að hann sé fólginn í því, sem vér nefnum afl, líf og anda og vér heldur ekki fáum skynjað beinlínis, eða að hann sé fólginn í því, sem er undirstaða alls þessa. Þekking vor er aðeins táknleg og vér vituin ekki, hvað táknin eiga að merkja eða yfir hvað þau hilma. Þó getum vér treyst þeim, svo Iangt sem þau ná, í þeirri von, að allt hafi sínar orsakir, og að sömu eða svipaðar orsakir hafi jafnan sömu eða svip- aðar verkanir. Vér getum treyst því, þótt vér þekkj- um ekki tilveruna í sjálfri sér, að hinn sýnilegi heim- ur sé að einhverju leyti tákn hennar eða ímynd (symbol). En vörumst að fara að dæmi frosksins í brunninum og fullyrða, að heimur sá, er vér sjáum og skynjum, sé ö 11 tilveran. Annars kynni að geta farið fyrir oss líkt og vesalings froskinum, sem tók að blása sig upp og blés og blés, þangað til hann sprakk af sínum eigin imyndaða mikilleik, af sínum eigin vindi. Ágúst H. Djarnason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.