Vaka - 01.09.1929, Síða 121

Vaka - 01.09.1929, Síða 121
vaka] ORÐABELGUR. 247 málum eru þeir enn svo iniklir byrjendur, að það getur tekið tíma að finna leið, sein þeim hentar, og á þeim tíma geta ýmis víxlspor verið stigin, sem erfitt verður um að bæta. Eg minnist ekki, að trúin á „eðli lslendinga“ og nauðsyn þess að rannsaka það og skapa þjóðinni stakk eftir því hafi nýlega komið skýrar fram en í grein eftir síra Ragnar E. Kvarar í Eimreiðinni síðastliðið vor: Um bíl og stil. Höf. viðurkennir að vísu, eins og sjálfsagt er, að enn sé ekki framkvæmd full- nægjandi rannsókn á eðli íslendinga. „Vér verðum enn sem komið er að reisa flestar vorar skoðanir á upp- lagi þjóðarinnar á mjög huglægum og ónákvæmum athugunum skálda vorra og rithöfunda". En því verður að tjalda sem tik er. Síra Ragnar kemur með nokkur- ar athuganir um þetta efni frá sjálfum sér, sem eru góðra gjalda verðar. Og svo heldur hann áfram: „En „eðli íslendinga“ er sá kraftur, sem vélina á að knýja. Þjóðlífið. hel'ur þá fyrst fengið sannan og trúan stíl, er athafnir þjóðarinnar túlka það eðli“. Og hann fer síðan feti lengra. Honum er ekki nóg að tala um eðli fslendinga. Hann talar um „genius“ þjóðarinnar. Mér þótti vænt um þessa grein síra Ragnars, ekki einungis af því að hann hélt þar fram málstað, sem eg tel réttan og hcilbrigðan, heldur af því að það var svo mikill gróandi í henni. Hún var hæði að hugsun og l'ormi mikil, nærri því ótrúleg, framlör frá ári eldri grein um sama efni. Sira Ragnar er að verða mikilvirk- ur rithöfundur í tímaritum vorum, en tímaritin ber nú einna hæst i bókmenntalifi íslendinga. Slíka menn er mikil ánægja að sjá vaxa og þroskast. En því meir brá mér í brún, er þessi sami maður skrifar nú fám mánuðum seinna: „Annars er nokkurs um vert að gjalda varhuga við, að þessi fluga um „ís- lendings-eðlið“ lari ckki alveg ofan i menn. Það gæti verið hálfleiðinlegt að þurfa að hósta henni upp aftur“. Er það þetta, sem sira Ragnar er að gera sjálfur, þó að óþægilegt sé? Er hann í hinni nýju Iðunnargrein að hósta upp niðurstöðunni í Eimreiðargreininni um bíl og stíl? Þetta væri ekki einungis skaði fyrir málefni, sem ekki á of marga formælendur, heldur líka mannskaði. Síra Ragnar helur i greininni um bíl og stíl sýnt, að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.