Vaka - 01.09.1929, Side 122

Vaka - 01.09.1929, Side 122
248 ORÐABELGUR. í vaka] getur hugsað bæði eins og íslendingur og heimsborgari, horft til tveggja handa. Hann hefur skilyrði til þess að verða einn þeirra manna, sem leiðbeina þjóðinni í vandamálinu að kjósa og hafna. Og fyrir hans eigin andlegu heilsu verður það hollt, að hann leggi sér til munns talsvert af þekkingu og athugun á íslenzku eðli og einkennum, samhliða því sem hann þambar strauma vestrænnar menntunar. Eg held hann ætti ekki að hósta flugunni upp, heldur renna henni niður og — melta hana. S. N. RITFREGNIR. GUNNAR GUNNARSSON: Úr blöðum Ugga Greips- sonar. (Af Uggi Greipssons Optegnelser). [Grein þessi er rituð að tilmælum ritstjóra nokkurs i Dan- mörku um það bil er „En Dag tilovers" kom út. En er ritstjór- inn liafði lesið greinina, leizt honum ekki á blikuna. Hann dró enga dul á, að hann þyrði ckki að leggja það á vinsældir blaðs- ins að flytja slikan dóm um rit Gunnars Gunnarssonar. Ég yrði að breyta greininni til muna. Og er ég reyndist ófús til þess, fórst það fyrir, að liún kæmi út. Siðan hefi eg ekki hirt að koma henni á framfæri i Danmörku, en liefi snarað hcnni á islenzku lianda ,,Vöku“.] Svo mætti virðast, sem það væri ótimabært, að birta nú ritdórn um hið mikla skáldverk Gunnars Gunnars- sonar, það er að ofan getur. En þess er að gæta, að ein- mitt þessa dagana stendur Gunnar Gunnarsson þús- undum af unnendum sínum og dáendum i fersltu minni. Síðasta bók hans, „En Dag tilovers“ er nýkom- in út. Hér hefir farið sem fyr: — Skammur dagur hefir orðið skáldinu efni í langa bólt. Og að ýinsu leyti virðist mér ritiðju Gunnars Gunnarssonar einmitt vel lýst með þvi. Hraðfleygir dagar verða að langri bók, stundum mjög langri og mjög sltemmtilegri, en stund- um aðeins mjög langri. En annars áttu þessar línur ekki að verða neinn heildardómur á höfundarstarfi Gunnars, aðeins ofurlít- ill skerfur til mats á skáldverki, sem í sjálfu sér virð- ist harla aðgengilegt og auðmetið. Það er aðeins íslenzk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.