Vikan

Útgáva

Vikan - 18.02.1965, Síða 27

Vikan - 18.02.1965, Síða 27
VEIZLA 0 HEIÐURSGESTUM ^ ^ Á Þingvöllum gisti Kristján konungur í Þingvallabænum, en aðrir í tjöldum eða milli þúfna. í þá daga var ólíkt fallegri bær á þessum fornhelga stað en nú er og væri betur að steinburstaafskræmið yrði brotið niður sem fyrst. Drottning fór einhvern tíma í íslenzka þjóðbún- inginn í ferðinni og þá var þessi mynd tekin. Ekki verður annað sagt en hann klæði hana vel. Konungsglíma á Þingvöllum og keppendur bolast eins og beizt þeir mega. Hermann Jónasson lagði alla, en Guðmundur Kr. Guðmundsson fékk verð- launin fyrir fallega glímu. Aðrir keppendur: Bjarni Bjarnason, Eggert Kristjánsson, Helgi Hjörvar, Hjalti Björnsson, Magnús Kjaran og Þorgils Guð- mundsson. -O

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.