Vikan

Eksemplar

Vikan - 18.02.1965, Side 45

Vikan - 18.02.1965, Side 45
Tveir prestar svara bréfum og leysa úr persónulegum vandamálum Eins og frá var greint i siðasta blaði, munu þeir sr. Sigurður Haukur Guðjónsson og sr. Olafur Skúlason framvegis svara í Vikunni bréfum þeirra lesenda blaðsins, sem stundum skrifa í hálfgerðri eða algerri örvæntingu vegna persónulegra vandamála. Ef bréfritarar óska þess, verða bréfin ekki birt, en aðeins svörin. því sviði. Bæði höfðu danskir aukna gæzlu við landið, og eins voru ná- grannar okkar hér úti í álfunni, svo sem Bretar, Hollendingar og Spánverjar furðu drjúgir að fiska Tyrkina og taka af þeim frelsi og farkosti. Að sjálfsögðu guldu Tyrk- irnir stundum í sama, og Björn á Skarðsá nafngreinir einn íslending, sem ásamt öðrum á spænsku skipi féll í hendur Tyrkjum úti af Evrópu- strönd. En það kom í Ijós, nokkrum ár- um síðar, að sumir voru of slóttug- ir í Vestmannaeyjum, til að þeim yrði rænt eða grandað. Og þó hlupu þeir ekki í felur úr sjónmáli. Jón nokkur, er þarna var, greip það til ráðs að ata sig blóði ann- arra og liggja síðan sem dauður í valnum, unz Tyrkir voru farnir. En svo er að sjá, sem þetta hafi þótt illt athæfi, því nokkrum árum síð- ar, þegar hann var hengdur fyrir stuld, er ekki annað á Skarðsár- Birni að skilja, en að hann telji það makleg málagjöld, ekki síður fyrir undankomuna í Eyjum en stuldinn. Við höfum nú fikrað okkur fram eftir öldum og tæpt á nokkrum at- burðum. Hvort þeir skulu teljast stórmerkilegir eða ekki, fer eftir mati. Frásagnir af þessum árum eru ekki til ýtarlegar. En þegar kemur fram á síðari hluta 16. aldar, taka annálarnir að verða greinarbetri og leggja meira upp úr veðurlýsing- um og lýsa árferði og aldaranda. Og þá fyrst tekur út yfir. Lesand- anum verður til furðu, að nokkuð skuli hafa lifað þær þrengingar af — dýrakyns eða jurta. Frá því ári, sem hér er síðast frá sagt, 1627, til næstu aldamóta, eru ekki nema 10 eða 15 ár, sem ekki voru meiri og minni þrengingar, og þau mjög dreifð milli ótrúlgra harðinda. Og frá þeim segjum við i næstu grein. ★ ■.. og er talinn af Framhald af bls. 5. ur. Hún lýsti beint á það og lét geislann síðan leika út yfir klett- ótt gljúfrið. Hljóð. Hún hlustaði spennt. Það var lognkyrr, mild nótt. Hún gekk framhjá skiltinu og fylgdi ljósgeislanum eftir, upp brattann. Það virtist hafa dofn- að á vasaljósinu. Hún slökkti og kveikti aftur. Það virtist lagast við það. Fyrr en hún hélt, varð skóg- urinn gisnari og allt í einu var hún komin út úr honum. Hátt fyrir ofan hana sigldi hvítt, kringlótt tunglið, Kastalipn reis Hinnýju STRETCH STRAP brjóstahöld frá eru öðruvísi STRETCH STRAP brjóstahöldin hindra ekki eðlilegar hreyfingar, snúast ekki, særa ekki og þér getið breytt hlíralengd að vild. Skálam- ar gefa yður fallegar línur. Teygja á hliðum og baki fyrir- hyggir fláa og heldur þeim stöðugum. — Hvar sem teyg- ist á brj óstahöldunum er Lycra. —- Fást í hvítum og svört- um lit og öllum stærðum. Binu sinni Alltaf iimuátt. HEILDSÖLUBIRGÐIR: Verzlunarfélagið SIF Laugavegi 44 — Sími 16165 eðtúega •öxlunutn. ia\\eSaT VIKAN 7. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.