Vikan


Vikan - 04.12.1969, Qupperneq 94

Vikan - 04.12.1969, Qupperneq 94
BÚSÁHÖLD LAUGAVEGI 59 SÍMl 23349 Hai'Mathafiif ýttHÍ- & 'Útikuriif H Ö. VILHJÁLMBBON RÁNARGÖTIJ 12 <3ÍMI 19669 henni allt af létta og jóla- sveinamamma lofaði að senda litlu stúlkunni með himinbláu augun beztu kök- urnar sínar og fallegustu sæl- gætismolana á jólunum i þakklætisskyni fyrir það, hvað hún hafði verið góð við litla jólasveininn hennar. Svo breiddi jólasveina- mamma rauðköflótta dúkinn á hvítskúraða tréborðið í eldhúsinu og hún setti disk á borðið. Á diskinn setti hún hafragraut með sykri og mjólk. Litli jólasveinninn greip skeiðina og áður en jólasveinamamma gat talið upp að fimm var allur hafra- grauturinn kominn ofan í magann á litla jólasveininum og það án þess, að jólasveina- mamma þyrfti að fara með vísuna um hafragrautinn, sem er svona: Hafragrautur góður er gæða sér á honum ber. Þeir, sem hafra gófla graut gildir verða eins og naut. ☆ Fjarri heimsins glaumi Framhald af bls. 45 Frank. En hann lá grafkyrr og stjarf- ur, sneri andlitinu frá henni Nóttin leið, og þegar morgnaði var lok neglt á ómálaða trékistu. Á lokið var skrifað: Fanny Robin og barn hennar. Það var ekki ástæða til að gera neitt meira veður út af því. Síðan var sent með skilaboð um að sæk|a hana, flytja hana til þess staðar sem hún kom frá . Nóttin leið. Við sólarupprás fór Frank á fætur og flýtti sér burt frá búgarði konu sinnar. Hann ætlaði að fara eitthvað, hann vissi ekki hvert, til að drepa tímann, þangað til t'mi var kominn til að hitta Fannv við kornskemmuna. Hann stóð á þrepunum við skemmuna, þegar klukkan í turn- inum sló ellefu. En Fanny kom ekki. Hann vissi ekkert um skila- boðin sem voru á leiðinni. Hann sneri sér við og skimaði í allar átt- ir. Hinum megin við torgið var vagni með kistu ekið út um hlið á hárri timburgirðingu, en Frank Troy setti það ekkert í samband við bið sína við kornhlöðuna. Hann hafði ekki hirt um að kynnast tilhögun á búgarði Batshebu, svo hann þekkti ekki blámálaða vagninn og öku- manninn, Joseph Poorgrass. Frank beið, en Fanny kom ekki. Poorgrass ók vagninum hægt ( áttina að búgarðinum. Hann þurfti ekki að flýta sér, og þetta var ekki skemmtileg ökuferð. Joseph var ekki hugaður maður, og hann var ekki ánægður yfir því að vera einn á ferð mað dauðann á vagninum. Vesalings Fanny . . . það mátti svo sem búast við að svona færi... Það glaðnaði yfir Joseph, þegar hann kom auga á Matthew Marks í dyragættinni á smiðjunni, og Matt- hew kallaði til hans. En Joseph fann til ábyrgðar yfir því að flytja dauðann, svo hann hristi höfuðið. — O, komdu bara, Joseph! sagði Matthew. — Stúlkukindin er dauð, það verður ekkert að henni þarna á vagninum. Komdu nú inn og fáðu þér staup. Hesturinn hefur líka gott af svolítilli hvíld. Þetta var auðvitað heilagur sann- leikur, svo Joseph staulaðist niður af vagninum. — Ég þarf nú samt að flýta mér heim, svo ég verð aðeins örstutta stund. Ég þarf að komast heim fyr- ir myrkur. í húsi Batshebu biðu allir eftir Fanny Robin. Konurnar voru þögl- ar við vinnu sína, og enga þeirra langaði til að horfa í augu Batshe- bu. Liðþjálfinn var ekki kominn heim, og presturinn var orðinn þreyttur á að bíða eftir þeirri látnu, svo hann fór heim. Það lá svo sem ekkert á, jarðarförin gat beðið til næsta dags. Gabriel hafði sínar hugmyndir um það hvað orðrð hafði af Joseph Poorgrass. Freistingin við smiðjuna varð honum veniulega ofraun. Gabriel ákvað því að ganga til móts • við Joseph, og fór hliðargötu, þar sem hann kom fljótlega auga á vagninn og Joseph, sem ekki var sem stöðugastur í sæti. Gabriel stökk upp á vagninn og settist við hliðina á kistunni. — Hvað er klukkan? kumraði grautarlega í Joseph. — Alltof margt, svaraði Gabriel hörkulega. — Presturinn gat ekki beðið lengur, svo hún verður ekki jarðsett fyrr en á morgun. — Ég er sárlasinn, sagði Joseph. — Ég sé allt tvöfalt, ég hlýt að vera mikið veikur. En Gabriel hlustaði ekki á hann. Hann hafði séð það sem stóð á kistulokinu. Hann ætlaði að létta svolítið byrðina, sem hafði verið alltof þung. Hann þurrkaði með vasaklútnum nokkur orð af kistu- lokinu. Nú stóð þar aðeins: Fannv Robin. Litla, látna barnið við hlið hennar skildi verða levndarmál, sem hún tæki með sér í gröfina. Gabriel klifraði upp á ökusætið og tók taumana úr höndum Josephs. — Færðu þia, sagði hann, — við berum hana svo inn í stofu; frú Trov vill hafa bað þannig. Þetta var líka heimili hennar. Hann leit heim að húsinu. Kon- urnar stóðu allar úti á hlaði. Þær b:ðu eftir að Fanny kæmi heim, og varir þeirra skulfu. Þeaar Fann\' hafði verið borin inn, var Batsheba um stund ein með Liddv. Frank var ekki kominn heim. og það var orðið mjög framorðið. 94 VIKAN-JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.