Vikan


Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 2

Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 2
ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR, rithöfundur og leikstjóri, ræðir í hjartans einlægni við Jónu Rúnu Kvaran um starf sitt og eigin persónu. Sjá blaðsíðu 6. 5 ÞORGERÐUR TRAUSTA segir okkur frá því að þessu sinni þegar kirkjukórnum hennar var boð- ið á kóramót í Stavangri í Noregi. 12 FRAMHJÁHALD ( síðasta tölublaði var rætt við tvær konur sem hafa haldið við kvænta menn. Sömuleiðis var rætt við sál- fræðing um þetta efni. ( þessu blaði og því næsta birtast viðtöl tii viðbótar við konur sem eiginmennirnir yfir- gáfu vegna annarrar konu. Enn fleiri konur hafa haft samband við Vikuna eftir að fyrsti hlutinn birtist - en hve- nær þorir fyrsti karlmaðurinn að tjá sig um ástæður framhjáhalds? 14 FARARSTJÓRAR segja frá starfi sínu í þessari Viku og gefa lesendum holl ráð varðandi utanlandsferðir og þá einkum sólar- landaferðir. 19 ÆVINTÝRI VERULEIKANS Anna S. Björnsdóttir mun í sumar skrifa stutta pistla í Vikuna í léttum dúr og þá einkum um ferðalög. 20 HÁLF-ÍSLENSK í PHANTOM OF THE OPERA Blaðamaður Vikunnar hitti að máli sænsk-íslenska stúlku í Hamborg og sagði hún frá ævintýralegu bak- pokaferðalagi sinu um Þýskaland í atvinnuleit. Hún dansar nú í vinsælli óperu Andrews Lloyd Webber. 24 BRÚÐUR MÁNAÐARINS Vikan og Kodak Ektachrome fara nú af stað með samkeppni milli Ijós- myndara um bestu brúðarmyndina. Keppni sem færir bæði Ijósmyndara og brúði verðlaun. 26 SÉRSTÆTT SÖNNUNARGAGN Greint frá furðulegu fyrirbrigði um fjarhrif á efni, sem vísindamenn standa ráðþrota frammi fyrir. Er hverjum þeim heitið háum fjárupp- hæðum sem komið getur með lausn gátunnar. 30 UNDIRFÖT fyrir konur af öllum stærðum og gerðum voru sýnd viðskiptavinum verslunarinnar Misty nýverið. Vikan var þar. I þessu tölublaði Vikunnar eru hattar til umræöu á tveimur stöðum. Svo kann ein- mitt að virðast að á þessari mynd sjáist Sigurður Skagfjörð Sigurðsson, deildar- og markaðsstjóri Flugleiða, og eiginkona hans, Margrét Zophaníasdóttir, hug- leiða kaup á nýju höfuðfati. Svo er þó ekki. Þau eru hér að virða fyrir sér demantaprýdda kórónu á safni í Amsterdam. Á milli þeirra stendur Margrét Hauksdóttir deildarstjóri upplýsingadeildar Flugleiða. Sjá grein um nýjan áfanga- stað Flugleiða á blaðsíðu 52. 32 OFBELDI f KVIKMYNDUM Þórdís Bachmann skrifar meiningu sína um það takmarkalausa ofbeldi sem kvikmyndaáhorfendur verða vitni að. 36 SÝNIR Sért þú ekki þegar farinn að fylgjast með framhaldssögunni kynngi- mögnuðu eftir Stephen King auð- veldum við þér að setja þig inn í það sem áður hefur gerst með stuttum og skýrum útdrætti. Þú getur ekki lát- ið þessa mögnuðu sögu framhjá þér fara. 39 LÉTT KROSSGÁTA 41 STJÖRNUSPÁ 46 JÓNA RÚNA KVARAN svarar bréfi frá fimmtán ára stúlku, sem segist vera í vandræðum. Henni finnst hún undir of strangri gæslu móður sinnar. 49 KROSSGÁTAN 50 MYNDASÖGUR 51 MATARUPPSKRIFTIR Meistarakokkarnir í Framanda færa okkur uppskriftir að pönnukökutertu með bananasúkkulaðikremi annars vegar og karfasalati með sítrónuolíu hins vegar. 52 HAMBORG OG AMSTERDAM Vikan var með í för þegar Flugleiðir hófu formlega áætlunarflug til þess- ara vinsælu borga. 56 KVIKMYNDIR Stiklað á stóru í kvikmyndaheimin- um. 60 SUMARLÍNAN frá No Name er jafnan kynnt með aðstoð íslenskra fegurðardísa. Núna er það Linda Pétursdóttir sem prýðir sölustandinn. 62 RISAROKKIÐ Vikan heldur áfram að skýra frá undirbúningi stórlónleikanna á Kaplakrikavelli. Meðal annars er sagt frá hljómsveit Eiríks Hauksson- ar og bandarísku hljómsveitinni Bullet Boys. 64 HATTAR Myndsjá frá kvenfélagsfundi þar sem hattur var inngönguskilyrði. Þegar dregið var úr aðsendum bréf- um hjóna 2. júní síðastliðinn komu upp nöfn hjónanna Maríu S. Ás- grimsdóttur og Kristins Finnsson- ar, Hamragerði 29 á Akureyri. í næsta tölublaði Vikunnar birtist viðtal við hjónin og birtar verða glefsur úr nokkrum þeirra fjöl- mörgu bréfa sem bárust Vikunni í Möltu-samkeppninni. TIL MÖLTU 2 VIKAN 12. TBL.1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.