Vikan


Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 20

Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 20
TEXTI OG MYNDIR: HJALTIJÓN SVEINSSON Ævintýralegt ferðalag sænsk-íslenskrar stúlku í Þýskalandi í ATVINNULEIT MEÐ BAKPOKA - DANSAR NÚ í DAS FANTOM DER OPER í HAMBORG gg Blaðamaður Vikunnar varð þeirrar ánægju aðnjótandi í febrúar síðastliðnum að sjá söngleikinn Das Fantom der Oper í Hamborg eða The Phantom of the Opera eins og verkið heitir á frummálinu, ensku. Það er eftir hinn kunna söngleikjahöfund Andrew Lloyd Webber og margir fullyrða að þetta sé hans besta verk fram að þessu. Hér er í raun um klassíska tónlist að ræða - en svo óm- þýða að hörðustu rokk- arar njóta hennar ekki síður en fagurkerar sem þekkja Mozart og Beet- hoven út í æsar. Sýningin er afar umfangs- mikil og fram koma fjölmargir söngvarar og dansarar í henni. Nýlega birtist í Vikunni stutt grein um uppfærsluna í Hamborg en þaö var einmitt vegna hennar sem blaða- manni barst það til eyrna að í sýningunni dansaði ung sænsk-íslensk stúlka, Eva Hallbeck, sem heföi áður starf- aö í nokkurn tíma meö ís- lenska dansflokknum í Þjóð- leikhúsinu. Það var síðan á fögrum vor- degi að blaðamaður mælti sér mót við þessa hálflöndu sína eftir sýningu á sunnudegi. Hann fór bakdyramegin til að spyrja eftir henni og var hún þá umsvifalaust kölluð upp. Að vörmu spori kom hún bros- andi, Ijóshærð og snaggaraleg hnáta skoppandi innan úr þessu völundarhúsi og bauð hressilega góðan daginn. „Ég átti von á þér, bíddu á meðan ég set á mig húfuna,“ sagði hún og smeygði svartri der- húfu yfir niðurnjörvað hárið. „Æ, ég verð að vera með þetta á milli sýninga á sunnudögum því það er svo mikið vesen að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.