Vikan


Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 24

Vikan - 13.06.1991, Blaðsíða 24
Allir sem gifta sig eftir 1. júní í ár og fram til ára- móta geta tekið þátt i skemmtilegum leik á vegum Vikunnar og Kodak umboðs- ins á íslandi. Samtals fimmtán Ijósmyndarar fá að bera merki keppninnar. Þeir senda inn myndir sem sérstaklega verða teknar af brúðinni í þessu skyni. Þar með öðlast hún möguleiki á að vinna glæsi- lega Braun hrærivél frá Pfaff hf. og NO NAME snyrtivörur, samtals að verðmæti um 33.000 krónur. í hverjum mánuði verður valin brúður mánaðarins og greint frá henni í Vikunni. í lok ársins verður síðan kjörin brúður ársins 1991 og fær hún ferð fyrir sig og brúðgumann til Parísar á vegum Ferðaskrif- stofunnar Sögu. Sams konar keþpni hefur verið haldin í Bretlandi f tuttugu ár en nánar verður sagt frá henni í næsta tölu- blaði. VINNINGARNIR Vinningarnir fyrir brúði mánað- arins eru glæsilegir. Fyrst er að nefna BFtAUN Multipractic UK 40 hrærivél með fjölda fylgihluta sem gera baksturinn og matreiðsluna auðveldari og þægilegri. Þess má geta að sams konar vél notuðu ís- lenskir matreiðslumenn í keppni í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári með góðum árangri. Verðmæti hrærivélarinnar er um 17.000 krónur. NO NAME cosmetic snyrti- vörutaskan inniheldur fjóra varaliti, átta kinnaliti, tvær teg- undir af púðri, tuttugu og þrjá augnskugga og fjórar gerðir af „meiki" svo nokkrir hlutir séu nefndir. j töskunni er einnig hreinsilína, burstar og augn- blýantar ýmiss konar. Snyrti- vörurnar eru I glæsilegri tösku og munu vinningshafar njóta handleiðslu Kristínar Stefáns- dóttur förðunarfræðings við notkun og samsetningu lit- anna. Verðmæti töskunnar er um 16.000 krónur. Hótel Saga við Hagatorg gefur brúði mánaðarins kvöldverð fyrir sig og makann í Grillinu. Grillið er meðal bestu veitinga- 24 VIKAN 12. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.