Vikan


Vikan - 13.06.1991, Qupperneq 52

Vikan - 13.06.1991, Qupperneq 52
Eftirréttur Pönnukökuterta með bananasúkkulaðikremi Fyrir 10-12 Höfundur: Guðmundur H. Halldórsson HRÁEFNI: 300 g súkkulaði (dökkt) má vera Ijóst 3 eggjarauður 150 g smjör 2-3 bananar, 2 stórir 31/2 dl þeyttur rjómi 3 stífþeyttar eggjahvítur 20-25 pönnukökur skvetta af bananalíkjör (mikilvægt) Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur fxj Má frysta □ Annað: ADFERD: ■ Súkkulaöiö er brætt í vatnsbaði ásamt smjörinu. Síðan er eggjarauðunum bland- að saman við ásamt maukuðum banönum. Látið kólna lítið eitt áður en þessu er blandað varlega saman við þeyttan rjóma. Skvetta af bananalíkjör er mikilvæg, ef hann er ekki til þarf að bæta við aðeins af banana. ■ Síðan eru eggjahvíturnar settar mjög varlega saman við. ■ I hringlaga mót er byrjað á að setja pönnuköku. Mótið verður að vera jafnstórt og pönnukakan. Á eftir pönnukökunni er sett þunnt kremlag, ca 2 mm, síðan aftur pönnukaka, síðan krem og svo koll af kolli. Endað á kremi. ■ Tertan er síðan skreytt með brúnuðum möndluflögum eða praline-hnetum. ■ Gott er að bera með þessu vanilluís eða þeyttan rjóma. TESCO VÖRUR STRAUMNES S 91-72800 SPORHAMRAR S 91-675900 FJÖLNISGÖTU 4b S 96-27908 GRÍMSBÆ S 91-6BS744 ÁLFASKEIÐ 115 S 91-52624 Karfasalat með sítrónuolíu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Ásbjörn Pálsson Smáréttur HRÁEFNI: 400 g karfi 2 gulrætur 1 rauð paprika 1 blaðlaukur 1 stöngull sellerí V4 gourgettes 2 tómatar 1/2 haus lceberg salat V2 haus rautt salat 1 dl sítrónusafi 6 korn svartur mulinn pipar 2 tsk. saxaður kerfill 2 dl ólífuolía Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Grænmetið er allt skorið í f ína strimla nema gourgettes og tómatarnir sem skorið er í litla teninga. Gourgettið er síðan soðið í örlitlu saltvatni í ca 1/2 mínútu og kælt. ■ Salatið er líka skorið í strimla en ekki blandað saman við annað grænmeti. ■ Karfinn er beinhreinsaður og hreistraður. Á hvern mann eru áætluð ca 100 g. Á fiskinn er borin ólífuolía og hann kryddaður með salti og pipar, síðan grillaður í ofni í ca 5 mínútur eða þar til hann er eldaður. ■ Ólífuolían, sítrónusafinn, svarti piparinn og kerfillinn er sett í lítinn pott og hitað. Salatinu er komið fallega fyrir á diskunum ásamt fínt skorna grænmetinu og fiskin- um. ■ Síðan er sósunni hellt yfir fiskinn og smávegis á salatið. Skreytt með tómötunum gourgettinu og kerfilblöðum. TESCO VÖRUR STRAUMNES S 91-72800 SPORHAMRAR S 91-675900 FJÖLNISGÖTU 4t S 96-27908 GRÍMSBÆ S 91-6B6744 ÁLFASKEIÐ 115 S 91-52624
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.