Menntamál - 01.09.1936, Síða 20

Menntamál - 01.09.1936, Síða 20
98 MENNTAMÁL að í starfshópa (,,bekki“) eftir námsþroska þeirra, en ekki eftir einstaklingsliáðri sérhæfni. Kennarinn kennir „bekknum“, ekki einstaklingnum. Af því leiðir aftur á móti, að skólanum verður minna ágengt með kenndræna menntun. Trú og siðgæði eru einstaklingsliáðari en stærð- í’ræði og efnafræði. Þau eru í eðli sinu kenndræn, eink- um hjá unglingum, en hið kenndræna lilitir engum al- mennum reglum eða óhaggönlegum lögmálUm. Má minna á frægt dæmi þessa úr sögu uppeldisins. Er Pesta- lozzi hafði fundið uppeldisaðferð sína („Die Methode“) sem meiri atliygli hefir vakið en nokkur önnur fyrr og siðar — varð hann þess J)rátt var, að tveim beztu kennurunum við uppeldisstofnun lians reyndist aðferðin á alveg gagnstæðan liátt. Sclnnied, sem kenndi stærð- fræði, náði framúrskarandi leikni með nemendum sín- um og reit liverja kennsluljókina á fætur annari i anda „aðferðarinnar“, sem hann skoðaði sem endurlausn mannkýnsins. Niederer, sem kenndi trúfræði og siðfræði, fékk „aðferðinni“ í engu við Jtomið. Loks skildi Pcsta- lozzi, að hún átti aðeins við á vitræna sviðinu. — Ef sið- gæðið tæmist í skylduvitundinni, eins og Kant lieldur fram, þá væri skólanum auðvelt að kenna það sem aðr- ar námsgreinar. En vér vitum, að svo er eltlti. Hið kennd- ræna er ávalt mildlvægur þáttur í siðgæðinu, einkum lijá börnum og unglingum. Og Jiið kenndræna er ein- staklingsliáð. Það veit skólinn vel. Því eftirlætur liann siðgæðisu])])eldið að mestu heimitijiu, !sem samkvæmt eðlisgerð sinni lítur fyrst og fremst á einstaklinginn og þroskamöguleika hans. Af þessari greiningu leiðir engan veginn glögg verka- skipting skóla og heimilis á uppeldissviðinu. Að sjálf- sögðu her skólanum að annast siðgæðismenntun nem- enda, að því leyti, sem hann fær við komið. Einnig á fjöl- skyldan ávallt drjúgan þátt i vitrænni menntun barns- ins. Vér vildum sanna það eitl, að skólinn er ekki fær að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.