Menntamál


Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 25

Menntamál - 01.09.1936, Qupperneq 25
MENNTAMÁL 103 lagi með því, að sjá kennaraefnum allra skóla fyrir full- kominni uppeldismenntun. Ekkert er uppeldinu hæltu- legra en það, að dreifa kennurum með mjög ófullkom- inni eða jafnvel alls engri uppeldisþekkingu sem mennt- unarleiðtogum lit til þjóðarinnar. Innan heimspekideild- ar háskólans þarf að rísa upp deild l'yrir uppeldisvísindi, er annist að öllu uppeldismenntun þeirra kennaraefna, er að ÖIlu leyti gælu aflað sér menntunar heima á Islandi. Þessarar breytingar nytu fyrst og fremst tveir flokkar kennara, sem nú eiga við versl menntunarskilyrði að húa: barnakennarar og kennarar við lýðskólana. Með því að bæði uppeldisfræðileg og almenn menntun mun vera bágbornust meðal lýðskólakennara, hlyti þessi breyt- ing að verða viðkomandi skólum til ómetanlegs gagns. Lýðskólakennarar myndu þá stunda nám við norrænu- (teild háskólans, einnig við væntanlega atvinnudeild, að því leyti sem almenn náttúruvísindi væru stunduð þar, en auk þess uppeldisvísindi. Þekking á tungu, bókmennt- um og sögu þjóðarinnar og þekking á landinn og nátt- úru þess er einmitt það, sem fyrst og fremsl verður að krefjast af lýðskólakennurum. Með þessu móti myndi ís- lenzkum stúdentum opnast ný menntabraut, sem eflaust byði þeim, er uppeldisliæfileika eiga, frjórri viðfangs- efni en offylltar embættismannadeildir þær, sem nú er einar um að velja. Er þjóðinni einkar áríðandi, að starfs- kröftum hennar sé þannig skipað, að hver einstaklingur fái sem mestu áorkað í þágu hennar. Að því er menntun barnakennara viðvíkur, þá virðist einfaldast, að kennaraefnin lykju prófi, er jafngildi nú- verandi stúdentsprófi, en væri þó meir miðað við greinar þær, sem kennarinn á síðar að kcnna, og þá leikni, sem nútíma kennsluaðferðir krefjast. Siðan ættu kennara- efnin að stnnda nám i sálfræði, uppeldisfræði og kennslu- træði við uppeldisdeild báskólans og lúka þar fvrirskip- uðu prófi. Mættu þá kennarar uppeldisdeildar eigi vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.