Menntamál - 01.09.1936, Síða 48

Menntamál - 01.09.1936, Síða 48
126 MENNTAMÁL ara í þeirra stað. Fyrir því yrðu að jafnaði nýútskrifaðir kennarar, seni ekki liefðu hlotið fasta stöðu. Fengju þeir þarna færi á að reyna krafta sína, og kaup fyrir vinnu sína. — Yið dvöl sína og störf í skólum og farskólum í fámennum þorpum og afskekktum sveitum, kynntust þeir af eigin reynd erfðleikum þeim, er slíkir skólar eiga við að stríða, og stæðu mikið betur að vígj, er þeir sjálfir tækju síðar að sér fast starf við eða stjórn slíkra skóla. Ef þeim tækist vel stjórn og kennsla þennan stutta starfs- tíma, yrði það þeim drjúg meðmæli, er þeir síðar sæktu um stöður við skóla. Ég vil nú ekki eyða meiru af hinu takmarkaða rúmi Menntamála til almennra umþenkinga um þetta mál, en ég vænti þess, að kennarar skilji hvað fyrir mér vakir, þótt lauslega sé stiklað á efninu. Tel ég líka víst, ef umræður yrðu um þessa tillögu, að síðar gæfist tilefni til nánari skýringa. Stykkishólmi, 25. marz 1936. Stefán Jónsson. Skrtftarkennsla. Guðm. Gíslason skýrir frá merkilegri tilraun, er hann gerði að Laugarvatni siðastliðinn vetur. Sýnishornin, sem valin eru af handahófi, tala sínu máli um ár- angurinn. Ritstjóri Menntamála Iiefir mælzt til þess að fá birt í ritinu ofurlítið sýnishorn af árangri skriftarkennslu minn- ar siðastliðinn vetur. Er mér bæði ljúft og skylt að verða við þeim tilmælum. Þessi sýnisliorn þurfa vitanlega engrar skýringar við. A1 og B1 sýna rithönd nemenda í byrjun skólaársins, en A2 og B2 i lok skólaársins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.