Menntamál - 01.09.1936, Síða 53

Menntamál - 01.09.1936, Síða 53
MENNTAMÁL 131 meiru en hæfileikar. Það verður hverjum að list, sem hann leikur. Umfram allt, reynið að gera ykkur sem ljós- asta grein fyrir hæfileikum ykkar og áhugamálum. Þá l'áið þið takmark til að stefna að. Þegar hugur fylgir máli og störfum, þá er lífið ekki lengur tómlegt eða tilgangs- laust. „Þeklctu sjálfan þig“, sagði gamli spekingurinn. Það er góð regla fyrir námsmann, sem er jafnfrjáls og nú er raun á um unglinga. Það er ekki tilgangur kennaranna, að gera mann í sinni mynd, heldur að reyna að koma unglingnum til þess þroska, sem honum er áskapað að geta náð, og um það valdið þið nemendurnir sjálfir mestu. III. Þið fáið stundaskrá þegar þið komið í skólann. En sú stundarskrá er ónóg. Þið þurfið að gera ykkur aðra töflu við ykkar eigin liæfi. Þið skuluð reyna fyrir ykkur fyrstu vikurnar og breyta henni, þar til þið finnið að hún er við ykkar hæfi — og fylgja henni svo! Stundarskrá skól- ans er miðuð við daga. Þeir eru misþungir. Það er erfitt að koma öðru við. En ykkar einkatöflu getið þið miðað við vikuna, og fellt úr og bætt við svo dagarnir verði nokkurnveginn jafnir. Þó er bezt að hafa laugardagana og sunnudagana frjálsa. Það eru verðug laun í lok góðr- ar viku. Það hjálpar til að halda starfsskrána, að vera alfrjáls einstöku sinnum. Hugurinn þarf einstaka sinnum að reika. Félagsþarfir, umgengni og liollar nautnir heimta sinn skerf. Á einkatöflunni skiftið þið tímanum milli námsgreina. Átta stunda starf samtals, daglega, er engum ofætlun. Og níu stundir skemma engan, sem er fullhraustur. Þá eru 3—4 stundir til heimastarfs, og þessum tíma þarf að skifta réttvíslega milli viðfangsefna. Niðurjöfnunin fer eftir því, hve erfiðar námsgreinarnar reynast ykkur. Það er ekki víst að þær greinar, sem þyngstar eru, þurfi lengri tíma en aðrar, ef rétt er raðað. Sjálfsagt er að byrja á 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.