Menntamál - 01.09.1936, Síða 64

Menntamál - 01.09.1936, Síða 64
1 12 MENNTAMÁL brotanna, sannar, að þeir búa yfir hæfileikum og fram- takssemi, sem aðeins þarf að beina að lieilbrigðum við- fangsefnum, til þess að breyta glæpabarninu í virðuleg- an þegn þjóðfélagsins. „Mér er það fullkomlega ljóst“, seg- ir maðurinn að lokum, „að allt þetta kann að hljóma í eyrum sem hreinasta endileysa, en Homer Lane og skóli hans eru talandi sönnun fyrir því gagnstæða“. Eg befi af ásettu ráði forðazt að lengja mál mitt með lýsingum á einstökum atriðum tilrauna þeirra, sem drepið er á hér að framan. Tilraunir þessar eru gerðar við svo sérstök skilyrði, að ekkert vit sýnist í því að líkja eftir þeim í einstökum atriðum. Á liinn bóginn liafa þær mjög mikilsverðan almenhan lærdóm að geyma, bæði um stjórn og fleira, sem alla kennara varðar. Þær sýna t. d. svo ótvírætt, að naumast verður um deilt, að mörg börn og unglingar, sem gerast brotleg við skóla- reglur eða landslög, eru í eðli sínu góð og búin skil- yrðum til að þroskast og lifa beilbrigðu og hamingju- sömu félagslífi. Það sem úrslitunum ræður er þá af- skipti og áhrif hinna fullorðnu. Nú víkur sögunni að þeim skólaflokki, þar sem sjálf- stjórn barna hefir mest verið reynd og víða gefið ágæta raun, en það eru heimavistarskólar í sveitum. Er vissu- lega sérstök ástæða til að minnast allrækilega á þessa tegund slcóla nú, þegar ákveðnar tillögur eru ofarlega á dagskrá þjóðarinnar, um að reisa heimavistarskóla fyr- ir allar sveitir landsins. Áreiðanlega er það eitt mik- ilsverðasta atriðið í baráltu kennara og annarra áhuga- manna fyrir þessu mikla menningarmáli, ef takast mætti að sannfæra almenning um yfirburði heimavistarskól- anna. Við höfum að vísu ágæta reynslu af sumum ís- lenzlcu heimavistarskólunum, svo sem sjá má af grein- um, sem hirzt liafa við og við hér í blaðinu. Augljóst mál er það og, að heimavistarskólar vorir, svo sem aðr- ir skólar, þurfa að vaxa upp úr íslenzkum jarðvegi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.