Menntamál - 01.09.1936, Side 68

Menntamál - 01.09.1936, Side 68
146 MENNTAMÁI. Lýsingin liér að framan á við uni þau minnstu afskipti barnanna af stjórn skólans. Stundum eru þau lalsverl meiri. Þannig reyndi t. d. einn húsfaðirinn að láta for- ingjana eina um að setja allar nauðsynlegar reglur í eitt misseri, og heppnaðist það ágætlega. Nefndirna r: 1. Leilcjanefndin kemur saman einu sinni í viku. Hana skipa 3—4 kennarar og 7—8 drengir. Nefndin kýs sér formann, ritara og gjaldkera. Gjaldkerinn hefir umsjón með fé því, sem skólinn lælur nefndinni í té. Nefndin ákveður allt, er að leikj astarfsemi lýtur i skólanum. Hún sér um leikvellina, dæmir um met, ákveður kappleiki, stundaskrár, æfingar q. s. frv. Skýrsla um þessar framkvæmdir er send skólastjór- anum. 2. Nefnd lmgnýtra vinnubragða semur stundaskrá fyr- ir þann hlula skólastarfanna og skiptir nemendum milli þeirra. Nefndin kynnir sér verkefnin, sem á að leysa af hendi og sér um framkvæmd þeirra. Þessa nefnd skipa: einn kennari og 6 nemendur. 3. Mannúðarfélagið, svo kallaða, hefir það markmið, að efla félagslegar framfarir og hjálparstarfsemi ýmiskonar. 1 félagsskap þessum eru nemendur jafn- réttháir og kennarar og skipa stjórn þess engu síð- ur en þeir. 4. Mánaðarrili skólans, Eclio des Roches, er stjórnað af ritnefnd. Ski])a hana einn kennari og margir nem- endur. 5. Þá hafa nemendur með sér umræðufélög og enn- fremur félagsskap til að ala upp smádýr.“ Niðurlagið á skýrslu ritara Roches-skólans er á þessa leið: „Vér erum sannfærðir um, að algerl afski])taleysi um

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.