Menntamál - 01.09.1936, Síða 68

Menntamál - 01.09.1936, Síða 68
146 MENNTAMÁI. Lýsingin liér að framan á við uni þau minnstu afskipti barnanna af stjórn skólans. Stundum eru þau lalsverl meiri. Þannig reyndi t. d. einn húsfaðirinn að láta for- ingjana eina um að setja allar nauðsynlegar reglur í eitt misseri, og heppnaðist það ágætlega. Nefndirna r: 1. Leilcjanefndin kemur saman einu sinni í viku. Hana skipa 3—4 kennarar og 7—8 drengir. Nefndin kýs sér formann, ritara og gjaldkera. Gjaldkerinn hefir umsjón með fé því, sem skólinn lælur nefndinni í té. Nefndin ákveður allt, er að leikj astarfsemi lýtur i skólanum. Hún sér um leikvellina, dæmir um met, ákveður kappleiki, stundaskrár, æfingar q. s. frv. Skýrsla um þessar framkvæmdir er send skólastjór- anum. 2. Nefnd lmgnýtra vinnubragða semur stundaskrá fyr- ir þann hlula skólastarfanna og skiptir nemendum milli þeirra. Nefndin kynnir sér verkefnin, sem á að leysa af hendi og sér um framkvæmd þeirra. Þessa nefnd skipa: einn kennari og 6 nemendur. 3. Mannúðarfélagið, svo kallaða, hefir það markmið, að efla félagslegar framfarir og hjálparstarfsemi ýmiskonar. 1 félagsskap þessum eru nemendur jafn- réttháir og kennarar og skipa stjórn þess engu síð- ur en þeir. 4. Mánaðarrili skólans, Eclio des Roches, er stjórnað af ritnefnd. Ski])a hana einn kennari og margir nem- endur. 5. Þá hafa nemendur með sér umræðufélög og enn- fremur félagsskap til að ala upp smádýr.“ Niðurlagið á skýrslu ritara Roches-skólans er á þessa leið: „Vér erum sannfærðir um, að algerl afski])taleysi um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.