Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 8

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 8
16(5 MENNTAMÁL getur liaí'l á lilulaðeigandi börn, ekki einungis sem haft á þekkingarleitina, lieldur einnig á skapgerð þeirra, lífs- gleði og hamingju. IV. Eg hefi nú stultlega minnst á gildi lestrarkunnáttunn- ar fyrir fullorðna og börn. Verður það naumast of- metið. Allt um það er með einum Iiætti hægt að gera lestrinum of hátt undir liöfði, og vegna þess að á því getur verið nokkur hætta, og hún alvarleg, vil eg vara við henni strax. Hættan er sú, að lestrarnámið sé gert að aðaltilgangi skólastarfsins og sett ofar sjálfu þroska- uppeldi barnsins. Til dæmis má telja mjög sterkar líkur til þess, að séu hörn, einkum mjög ung, þvinguð til lestr- ar, án eðlilegs sambands við hiun barnslega hugmynda- og áhugaheim, þá verði afleiðingin ýmiskonar tugaveikl- un, er komi fram fyrr eða síðar, stundum strax, stundum á fullorðinsárum. Þessar ástæður eru þungar á metunum sem meðmæli með þeini lestrarkennsluaðferðum, sem bezt eru í sam- ræmi við eðli barnanna, hugsunarhátt þeirra og áliuga- viðhorf. V. Þegar litið er á mikilvægi lestrarkunnáltunnar fyrir hörn og fullorðna og erfiðleilca og vanda lestrarnámsins er sízt að undra, þótt lestrarkennsla hafi verið eitt aðal- viðfangsefni barnauppeldisins. Enda er það svo, að lest- ur og leslrarkennsla hefir verið íhugunar- og rannsóknar- efni margra merkustu harnavina síðari tíma. T. d. um þetta má henda á það, að amerískur maður, William Scott Gray að nafni, telur i hókaskrá er hann gaf út 1925, að í Englandi ogBandarikjumNorðui--Ameríku einum saman, hafi komið úl 436 ritgerðir og bækur um lestur á tímabil- inu, frá 1884—1924 og hefir ]jó margt bætzt við síðan, og margt verið um þessi mál ritað i öðrum löridum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.