Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 12

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 12
170 menntamAl lausra or'ða og loks er 3. hlutinn í 5 greinum með vaxandi erfiðleikum. VIII. Öll þessi próf, er nú liafa verið nefnd, og tilraunirnar er gerðar liafa verið í sambandi við þau, hafa sameiginlegt það markmið að meta tækni raddlestrar. En skilningur á efninu, sem lesið er, kemur livergi til greina. Hin síðari ár liefir þetta viðhorf mjög breytzt. Einkum frá 1924 iiafa allmargar tilraunir verið gerðar til að meta hljóðlestur, og þá einkum skilning á efninu. Þessar tilraunir liafa lieppn- azt mismunandi vel. Hefir þeim flestum verið fundið ýmis- legt til foráttu. T. d. er talið að hljóðlestrarpróf, er Vaney samdi, reyni allt of mildð á minni, en sérfræðingar hafa hent á, að bezta hljóðlestrarprófið væri það, sem reyndi aðeins á lestrarhæfileikann, þ. e. hæfileikann til þess að líta sem hraðast yfir liin prentuðu rittákn og greina liugs- unina, er í þeim felst. En aftur á móti ætti prófið sem minnst að reyna á minni, lærdóm, ahnennar gáfur o. s. frv. sem auðvitað er allt annað en sjálf lestrartæknin. Meðal þeirra hljóðlestrarprófa, sem hezt hafa reynzt að þessu leyti eru nokkur próf eftir dr. frú Gladys Low Anderson, gefin út 1929. Hafa sum þeirra verið þýdd á islenzku með dálitlum breytingum, t. d. landsprófið 1934. í Englandi hafa þeir samið raddlestrarpróf Ballard og Burns. En Bandarikjamenn liafa verið langsamlega mik- ilvirkastir í þessu eins og fleiru. Þar hefir verið saminn og gefinn út fjöldinn allur af lestrarprófum, og eftir 1924 eru það einkum liljóðlestrarpróf er út hafa lcomið í Bandaríkjunum; hefir verið lögð vaxandi rækt við hljóð- lestur síðan 1910. Mörg hinna amerísku prófa liafa þótt mjög óvönduð. Einkum hafa hin óvandaðri fengið liarða dóma i seinni tíð, einnig lieima fyrir, og liöfundar þeirra verið sakaðir um að spilla áliti almennngs á þessum, annars gagnlegu, kennslu- og uppeldistækjum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.