Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Page 13

Menntamál - 01.12.1936, Page 13
MEN NTAMÁL 171 Beztn amerísku liljóðlestrarprófin virðast aftur á móti orð- in góð. Sum þeirra hefir Steingr. Arason þýtt á islenzku. Eg liefi ekki tíma til að ræða nánar um próf þessi, enda þótt vert væri að ræða þau miklu itarlegar. Yík eg nú aftur að gildi rannsóknanna um augnhreyf- ingar o. fl., sem eg gat um, og gildi þeirra fyrir lestrar- kennslu. IX. Eg skal í þessu sambandi henda á, að enda þótt ekki sé hægt að athuga augnhreyfingarnar nákvæmlega, nema með sérstökum Ijósmyndatækjum, þá getið þið sannfærzt um tilveru þeirra og einkenni á þann cinfalda liátt, að fá kunningja ykkar til að lesa fyrir ykkur. Biðjið liann að lesa hæfilega hratt til þess að ná efni lesmálsins, setjist svo við hlið lians og atliugið vandlega augnhreyfingar Iians. Hafið einkum eftirfarandi atriði i huga: 1. Teljið livað mörg stökk augun taka eftir linunum. 2. Hjá hörnum og sumum fullorðnum lcemur í ljós, að augun dvelja mislengi á hverjum stað. 3. Athugið hvort augun hreyfast alltaf frá vinstrl til hægri eflir línunum. Stundum kemur það fyrir, að þau lireyfast aftur á hak eins og til að leita að einhverju, sem hefir gleymzt. 4. Athugið hrevfingu augnanna frá einni línu til ann- arar. X. 1 ítarlegri og merkri rannsókn, eftir Guy Thomas Bus- well við háskólann í Chicago, er lestrartækni tveggja ein- staldinga tekin sem dæmi til að sýna sambandið milli augnhreyfinganna og lestrarleikninnar. Ilinir prófuðu eru tvær slúlkur, önnur kornung, í 1. I^ckk barnaskóla og slcammt á veg komin í lestri, en hin á 4. háskólaári. Barnið köllum við A, liáskólastúdent- inn B.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.