Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 19
MENNTAMÁL 177 iiií»s er nú hefir veriö lýst, sem er nokkuð algengur hjá fullorðnura, en einkennir alveg sérstaklega börnin, hefir verið nefndur syncretism á Evrópumálum, en íslenzkan á enn ekki orð yfir það. Hann er, eins og þegar er tekið fram, fólginn í því að skynja, taka eftir, hugsa og skilja í heildarmyndum án þess að sundurliða, eða greina i ein- staka parta. Það er augljóst, að lögmál þetla liefir geisimikla þýð- ingu fyrir allt uppeldi og kennslu, og ekki sízt fyrir lestr- arkennsluna. Það virðist, meðal annars, gefa ákveðnar bendingar um, að börnum sé stórum auðveldara og eðlilegra að byrja á setningum og orðum en stöfum og atkvæðum. Fleiri rölc liníga einnig í þá átt, að þessi aðferð sé sú eðlilegasta og lieppilegasta. Ilvernig fer t. d. móðirin að kenna barni sínu að tala? Byrjar hún á því að ávarpa það með sundurlausum stöfum, atkvæðum eða samliengislausum orðum. Nei, vissulega ekki. Hún talar við það eðlilegt mál, þar sem einhver hugmynd er sífellt á bak við. Og barnið lærir smátt og smátt að skilja og tala. Munurinn er að vísu sá, að þegar barnið lærir að tala, lærir jiað að miklu leyti með því að beita heyrninni, en eigi jiað að byrja lestrarnámið á setningum og orðum hlýtur jiað vitanlega að beila sjóninni jiví sem næst ein- göngu. En nú hefir jiað einmitt komið í ljós við nákvæm- ar athuganir ýmsra sálfræðinga, svo sem Preyers, Tiede- mans o. fl., að sjónskynjun ungra liarna er mun nákvæm- ari og jiroskaðri en heyrnarskynjunin. XVI. Lestrarkennsluaðferð sú, sem um er að ræða, hefir stundum verið nefnd setninga- eða orða-aðferð. Decroly kallar hana hugmyndasjónaðferð. Hún er nú í rauninni langt frá jiví að vera ný. I lok 18. aldar er t. d. maður uppi, að nafni Olivier, scm kenndi börnum lestur eftir 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.