Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Síða 21

Menntamál - 01.12.1936, Síða 21
MENNTAMÁL 179 tækifæri til að hlaupa, ganga, leika sér og jafnvel borða. Það er ekki gott að segja nákvæmlega, hve löngum tíma þarf að eyða í þessar æfingar. Það er algerlega undir and- legum þroska nemendanna komið. Þannig myndi t. d. við börn frá góðum heimilum, þar sem mikið er talað, og þar sem er mikið liugsað um börnin, nægja hálfur mánuður. Yið minna þroskuð börn myndi efalaust þurfa að eyða talsvert lengri tima og miklu lengri við vanþroska börn. Eftir þennan liálfan mánuð, eða hvað það nú er, eru rituð á spjöld nöfn allra hluta í kennslustofunni og þessi spjöld eru lálin á sjálfa hlutina. Þannig hafa rituð tákn verið tengd við hvern hlut í kennslustofunni. Þessar sýni- legu myndir orðanna eru ekki settar upp allar í einu. Á liverjum degi er nokkrum bætl við, þær sem fyrir eru og áður eru orðnar þekktar. Jaínframt eru nöfn allra nemendanna rituð á spjöld. Börnin læra mjög fljótt sín eigin nöfn, nöfn nágrannanna og brátt þekkja þau nöfn allra barnanna. Skipanirnar og hlutanöfnin, sem og nöfn barnanna, eru nú rituð á önnur spjöld og nú byrjar kennarinn einnig að rita á töfluna. Börnin venjast fljótt á að bera saman skipanirnar og nöfnin á töflunni og spjöldunum. Nú koma til sögunnar hinir margvíslegu uppeldisleikir Decroly. Endurtekning bætist á endurtekning ofan og fer allt fram í leikjum. Hvert einasta barn á í dálítilli möppu safn af spjöldum, þar sem á eru ritaðar skipanirnar og nöfnin, sem þau þekkja. Nú leilca börnin sér á margvis- legan hátt, t. d.: 1) Kennarinn bregður upp spjaldi með fyrirskipun, og hvert barn á að leita meðal spjaldanna sinna að fyrir- skipuninni, sem sýnd er. Það sýnir spjaldið og fram- kvæmir það sem slcipað er. 2) Kennarinn sýnir eða skrifar á töfluna nafn á hlut. Barnið leitar meðal spjalda sinna að sarna nafni. 12*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.