Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Side 23

Menntamál - 01.12.1936, Side 23
MENNTAMÁL 181 utan a'ö og gætu þekkt, livar sem væri, áður en þau færu að geta leyst orðin upp í atkvæði; til þess svo aftur að setja saman óþekkt orð úr atkvæðum og stöfum, m. ö. o. til þess að geta staðið á eigin fótum í lestrinum. Eg liefi skrifað aðra grein um lestur og lestrarkennslu, er mun hirtast í næsta liefti Menntamála. Fjallar hún um tilraun er ég gerði að Laugarvatni 1929—30, og enn- fremur um lestrarnám Örnólfs litla sonar míns. Heimildir: Gladys Low Anderson: La Lecture Silencieuse, Genf 1929. Langler-Legriin: Handbucli fiir den Anfangsunterricht, Ju- gend & Volk, Wien 1926. Amélie Hama'ide: La Methode Decroly. Jean Piaget: The Language and Thought of the Child. Kegan Paul: French, Trubner & Co., London 1926. R. Dottrens og Emilie Mar- gairaz: L’Apprentissage de la lecture par la méthode globale, Paris 1930. Sigurður Thorlacius. Um stafsetnfngarkennslu. eftir Friðrik Hjartar. Niðurl. Þá vil eg minna á, að sjálfsagt er að láta hörnin stafa orðin skýrt og greinilega, t. d. bibl-i-u-sög-ur, Ak-ur-eyr-i, Sigl-u-fjörð-ur o. .s. frv. og gleymið ekki að henda á um leið, hvað þetta og þetta orð er mörg atkvæði. Sagt hefir verið, að það eigi ekki lengur við að stafa, siðan farið var að nota hljóðlesírarkennsluna. Og sjálf- sagt truflar slíkt í byrjun. En í sambandi við stafsetn- ingarkennsluna er stöfunin eftir sem áður nauðsynleg. Þetta er álit lærðra erlendra skólamanna, og reynslan hefir staðfest, að þetta er rétt. Kennari einn erlendur hafði á sér sérstakt orð fyrir það, hvað skólabörn hans

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.