Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Page 25

Menntamál - 01.12.1936, Page 25
MENNTÁMÁL 183 Þá hefðu kennarar og hörn ákveðið mark að keppa að í hverjum helek, og 'mundi það orka miklu til hóta. — Kg veit að sumir íslenzkir kennarar leggja litið upp úr því, að málfræðinám styðji stafsetningarkennsluna. En •ég er sannfærður um hið gagnstæða. Styðst ég þar nokk- uð við eigin reynslu, og erlendir skólamenn, (þeir, er ég hefi eitthvað lesið eftir), telja undanteleningarlaust mál- fræðinám sjálfsagt, einmitt iil að styðja stafsetningar- kennsluna. Skal ég nú nefna örfá dæmi, er ég tel henda í þessa átt. Öllum hlýtur að vera ljóst, að framburður samliljóða •er oft óglöggur eða heyrist alls ekki, en að orðstofninn ræður — undantekningarlitið — ritliætti. Nú er yfirleitt auðvelt að finna stofn nafnorða í is- lenzku; hann finnst að jafnaði í þolfalli í eintölu i sterkri beygingu, en í veikri beygingu með því að taka end- dngarstafinn l)urt i einhverju falli i eintölu. Við skulum liugsa okkur að hörnin eigi að skrifa: „Farðu fyrir mig til prestsins og fáðu honum þetta, bréf“. Barn sern er orðið leikið i því, að leita uppi stofn orð- anna og skilur sambandið milli þolfalls og eignarfalls, skrifar milku siður eignarfallið af prestur rangt, en liitt, sem hefir enga liugmynd um þetta, (og skrifar því pressins). Þessvegna Jjer að æl'a börnin vel í því, að finna stofn nafnorða og læra út frá lionum rétta stafsetningu orð- anna i öðrum beygingarsamböndum. Má gefa þeim ýmis verkefni, er festi þetta, t. d.: Skrifið stofn þessara nafnorða og eignarfall þeirra. Egill, bátur, prestur, læknir, öngull, himinn, hjálmur, vatn, úlfur, botn, Þórarinn, Kristinn, diskur, o. s. frv. Svipað er að segja um stofn lýsingarorða. Iiann er auð- velt að finna i nefnifalli eintölu ltvenkyni; þarf þvi ekki annað en segja hún er á undan lýsingarorðinu, þá hefir

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.