Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 27
menntámál 185 og u eru í viðkomandi kennimyndum. —- Mýmörg fleiri dæmi mætti nefna, er sýna, að sjálfsagt er að tengja málfræðikennsluna við stafsetningarnámið, því til stuðn- ings. En liver kennari verður þar, eins og alls staðar, að fara sínar eigin leiðir og leita uppi aðferðir, er hæfa honum bezt og hann hyggur vænlegastar til árangurs. I Ameríku hafa uppeldisfræðingar og vísindamenn unn- ið í sameiningu að þvi, að finna beztu aðferðir við staf- setningarkennslu. Ilafa þeir rannsakað þetta mjög ýlar- lega og eru sumir þeirra, er framkvæmt hafa rannsókn- irnar, kunnustu og lærðustu uppeldisfræðingar þar. í The Eighteenth Yearbook of tlie National Society for the Study of Education, Part II 1925, eru m. a. eí'tir- farandi leiðbeiningar og lillögur um stafsetningarkennsl- una. (Eg hefi tekið þær úr: „Morsmálsoplæringen“, eftir Ilans Bergersen): „1. Látið stafsetningarkennsluna ekki vera skipulags- lausa. 2. Það er ekki nóg að gefa réltritunarreglur, (jafnvel ])(■) reglan sé tæmandi), það þarf að æfa regluna. 3. Fyrsta skilyrðið til að spara tíma í sambandi við stafsetningarkennsluna, er að taka aðeins þau orð, sem börnin hafa þörf fyrir, og engin önnur. 4. Takið létt orð fyrst, erfiðari orð síðar. 5. Orð, sem börnin nota á ákveðnu þroskastigi, á að æfa samtimis. 6. Það er skjdda skólans að fullvissa sig um, að börnin kunni að skrifa rélt, orð, sem almennt eru notuð. 7. Séu stafsetningartímar á hverjum degi, mega þeir ekki vera lengri en 15 mínútur í senn (til að æfa sér- stakar stafsetningaræfingar). 8. Takið ekki ofmikið fyrir í einu, en sjáið um að æf- ingarorðin séu lærð. 9. Rannsakið, áður en þið æfið orðin, hvernig börnin stafsetja þau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.