Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Síða 30

Menntamál - 01.12.1936, Síða 30
188 MENNTAMÁL og má því aldrei niður falla. Hún orkar ósjálfrátt á börn- in, knýr þau lil vandvirkni í stafsetningunni og fækkar þannig villunum. Því eru stílarnir yfirleitt með færri stafsetningarvillum, en öll önnur skrifleg úrlausnarefni nemenda (t. d. vinnubækur, skril'leg próf o. fl.) Þessu befi eg tekið eftir, og rannsóknir erlendra kennara hafa leitt þetta í ijós. Eg segi þvi hiklaust: Leiðréttið stílana vel og vandlega. Eg hefi aðeins minnst á stafsctningarkennsluna (í þrengri merkingu), en ekkert á stílagerð, eða ritgerðar- efni, val þeirra og undirbúning. Hefi eg gert þetta með ráðnum liug og ætla ekki að fara lit í þá sálma þessu sinni, enda yrði slíkt of langt mál. En það er von mín, að þið heiðruð starfsystldni mín, séuð mér sammála um, að islenzkum barnaskólum sé skylt, að rækja sem bezt móðurmálskennsluna og leggja þar þá undirstöðu, sem sanngjarnt er að krefjast. (Og svo bið eg ykkur taka viljann fyrir verkið). Kvekaraskólinn að Eerde. Ýmsir munu minnast þess, að Hollendingurinn baron van Pallandt gaf Indverjanum Krishnamurti höll eina mikla og gamla í Hollandi, sem Eerde lieitir. Fylgdi henni land mikið og 30 bændabýli. Árið 1931 skilaði Krislina- murti öllu þessu aftur, því að hann hafði þá leyst u]jp Stjörnufélagið, sem hafði bækistöð sina að Eerde, og vildi ekki binda við sig shkar eignir. í sumar kom eg að Eerde; hefi eg ekki komið þar siðan baróninn tók aftur við eigninni. Ilefir höllin nú verið leigð kvekurum og hafa þeir þar barna- og unglingaskóla,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.