Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Side 41

Menntamál - 01.12.1936, Side 41
MENNTAMÁL 199 liægt að rekja, en á því skal byrjað, að 1934 var stofn- aður menningarsjóður K.E.A. I stjórn sjóðsins eiga sæti Vilhjálmur Þór, Bernharð Stefánsson, Einar Árnason, Snorri Sigfússon og Þórarinn Eldjárn. Tilgangur menn- ingarsjóðs er: „að efla fræðslu í félags- og samvinnu- málum og styrkja framkvæmdir í félaginu, sem til menningar horfa.“ Úr sjóðnum hefir þegar verið greitt: Til sundlaugar í Hrafnagilshreppi 1000 kr., lil kvenna- skóla á Laugalandi 5000 kr., kostnaður við heimboð til allra barna, sem tóku burtfararpróf úr öllum barna- skólum við Eyjafjörð vorið 1935 ca. 1000 kr. Auk þess hefir verið heitið að greiða úr sjóðnum til sjúkrahúss- byggingar á Akureyri 20.000 kr., og loks þær 50.000 kr. til byggingar lieimavistarskólans, sem áður er getið. Heimavistarskólamálið mun fyrst liafa komið opin- berlega til umræðu í stjórn menningarsjóðs. Munu all- ir stjórnarmenn bafa lagt þar gott til mála, sömuleið- is var málið samþyklct einum rómi af öllum stjórnar- mönnum Iv.E.A. En fyrst og fremst verður að þakka framkvæmdarstjóra félagsins, Vilhjálmi Þór, liinar rögg- samlegu og rausnarlegu framkvæmdir í þessu máli. Vilhjálmur Þór. Einar Árnason.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.