Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 44

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 44
202 MENNTAMÁL Skðlastjóramót. Eftir Freystein Gunnarsson skólastjóra Kennaraskólans. Á siðastliðnu sumri gekkst Norræna félagið fyrir þvi, að allir kennaraskólastjórar á norðurlöndum voru boðaðir til móts á Hindsgavl á Fjóni fyrstu dagana í ágúst. Til- gangur mótsins var fyrst og fremst sá, að ræða um og bera ráð sín saman um kennaramenntun á norðurlöndum og kynnast nýjungum í þeim efnum. Mót þetta sóltu rúmlega finnntiu manns, þar af undir íuttugu konur, þvi að þeim var boðið með. En fulltrúar frá kennaraskólum voru um þrjátíu. Alls munu vera upp undir fimmtíu kennaraskólar á norðurlöndum. Mest var þátttakan frá Danmörku, eins og gefur að skilja. Frá Finn- landi komu aðeins tveir, og friá íslandi aðeins undirritaður ásamt konu sinni. Sunnudaginn 2. ágúst að morgni lögðu þátttakendur af stað með hraðlestinni frá Kaupmannahöfn, þeir sem þá leið fóru, en það voru flestir. Á leiðinni var staðið við í Odense, og var skoðað þar H. C. Andersens safnið og St. Knuds lcirkja. Til Hindsgavl var komið um kvöldið, og var þar fyrir stjórnandi mótsins, dr. Ernst Kaper borgar- stjóri í Kaupmannahöfn. Setti hann mótið um kvöldið og gerði grein fyrir tilhögun allri og lagði mönnum nauð- synlegustu lífsreglur. Mótið skyldi standa i fjóra daga og skiptast á erindi og umræður og ýmis skemmtiatriði inn á milli. Var fyrirfram kosinn maður fyrir hvern dag til þess að hafa á hendi fundarstjórr ag alla umsjón með því, sem fram átti að fara. Var til pess valinn Svíi fyrsta daginn, Finni annan daginn, íslendingur þann þriðja og Norðmaður þann fjórða. Störf hófust á mánudagsmorgun með því, að Skole- konsulent Kaalund Jörgensen flutti yfirlitserindi um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.