Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Síða 48

Menntamál - 01.12.1936, Síða 48
206 MENNTAMÁL. „Den praktiske Mellemskole". Foredrag holdt i Reykjaviks Lærerforening d. 17. Oktober 1936, Af Kommunelærer Jens Möller. Jens Möller, höfundur eftirfarandi greinar, er kenn- ari við Skolen ved Skellet,. iveggja ára gamlan tilrauna- harnaskóla, sem talinn er í fremstu röð harnaskóla í Dan- mörku. J. Möller er hér í kennaraskiptum. Hefir hann dvalið á Akureyri, ísafirði, Reykjanesi, Laugarvatni og í Reykjavík. Hann hefir flutt fyrirlestra, sýnt skuggamynd- ir, nemendum og kennurum, og kynnt sér vinnubrögð is- lenzkra skóla. Hr. Möller hefir hvarvetna getið sér ágætan orðstír fyrir prúðmannlega og drengilega framkomu. Þegar hr. Möller fór norður til Ak- ureyrar, var það fastmælum Lundið, að Menntamál hirtu þessa grein. Hafði ritstj. gert ráð- stafanir til þess, að hún yrði þýdd, en þegar þar að kom, ósk- aði höf. eindregið eftir, að greinin birtist á frummálinu. Vegna þess, að hér var um óvenjulegt formsatriði að ræða, þótti rétt, að útgáfustjórnin tæki afstöðu til þess. Féllst hún á að veita þessa undantekningu af eftirtöldum ástæðum: a) Ritstj. Mennta- mála hafði óskað eftir greininni. b) Ætla mál, að allir kaupend- ur Menntamála lesi dönsku. c) Höf. er hér sem fulltrúi starfs- bræðra vorra í erlendu ríki, er því þessi eftirlátssemi jafnframt kurteisisvottur við þá. d) Annarstaðar á Norðurlöndum birta tímarit þráfaldlega greinar á máli annarar Norðurlandaþjóðar. Loks viljum vér nota tækifærið og þakka hr. Möller fyrir kom- una og ágæta viðkynningu, og biðjum liann að flytja starfsfélög- um vorum í Danmörku beztu kveðjur og árnaðaróskir. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.