Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 58

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 58
216 MENN'rAMÁL sem xiota sér viðkvæmni og dómgreindarleysi fólksins í þessum efnum, í pólitískum, fjárhagslegum eða öðr- um eiginhagsmunalegum tilgangi. Og þetta eru stund- um einmitt þeir mennirnir, sem mest ber á og sem Ixæst hrópa um guðleysi annara. Þeir og þeirra stefna hefir hag af því, að lialda almenningi í fáfræði og þroska- leysi. Þess vegna heita þeir sér af alefli gegn vísindum, umhótum í kennslumálum, gegn vakningarstefnum hók- mennta og lista o. s. frv. Þá eru aðrir svo einsýnir og öfgaíullir í trúarkenningum sínum, að þeir skipta öll- um mönnum í útvalda og fordæmda. Gegn hinum út- skúfuðu er allt heimilt og réttlætanlegt. Á grundvelli þessa hugsunarháttar liafa menningarfrömuðir verið of- sóttir á öllum tímum. En kjarnann ber að greina frá hisminu, liér sem ann- arsstaðar. Er þess þá fyrst að gæta, að trúarhrögðin, og þá einkum kristindómurinn, hafa í gegnum aldirnar átt sinn ómetanlega þátt í sköpun menningai-verðmæta og í sköpun margs liins bezta i siðmenningu vorra daga. Ennfremur hafa á öllum öldum, og ekki síður nú en fyrr, verið uppi einlægir og áhugasamir trúmenn, prest- ar og leikmenn, sem jafnframt liafa staðið meðal hinna fremstu í baráttunni fyrir liverskonar framförum. Meg- urn vér íslenzkir kennarar, með hin mörgu óleystu verk- efni, engan veginn við þvi, að handa liendi gegn sam- vinnu við slíka menn, enda höfum vér eigi gert það, og munum eigi gera. Loks er sú ástæðan eigi veigaminnst, sem að börnun- um snýr. Það er sem sé ómótmælanleg sálfræðileg slað- reynd, að börn hafa trúarlegar tilhneigingar og þarfir, mismunandi bráðþroska að visu, og að öðru leyti mis- munandi sterkar eftir einstaklingum, svo sem einnig er hjá fullorðnu fólki. Og þá kemur til sögunnar aðal- viðfangsefni uppalandans: Hvaða aðferðum á að beita, til þess að fullnægja trúarþörfum barnsins, og til þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.