Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Síða 60

Menntamál - 01.12.1936, Síða 60
218 MENNTAMÁL gleymanlegur þeim, er hafa kynnst lionum. Hann hefir frábært minni, en um leið slcarpan skilning og sívak- andi, eldlegan áhuga. Bók sú, er að framan greinar, er fyrst og fremst vísindaleg barnasálarfræði. Þó er seinni lilutinn upp- eldisfræðilegs eðlis. Það leynir sér þó ekki, að liöfund- urinn er heitur og einlægur trúmaður, en jafnframt mjög frjálslyndur og fjarri þvi að einskorða sig við kennisetningar. Fyrirsagnir helztu kafla bókarinnar eru: Trúartilfinningin. Ástin. Fyrsta tilbeiðslan. Fyrsta trúar- lega hugarstríðið. Guð hinnar stækkuðu fjölskyldu. Guð í heiminum. 1 ætt við Guðs Anda. Uppeldisfræðilegar athugasemdir. Niðurstöður, sálarfræði og guðfræði. Eg hefi því miður ekki rúm til þess að gera efni bók- arinnar itarlega skil að sinni, þar sem eg tel ekki hægt að gera það i mjög stuttu máli, án þess að eiga á hættu að gefa villandi hugmynd um kjarna málsins. Áhuga- menn í þessari grein ættu að afla sér bókarinnar og lesa hana vandlega. S. Th. Kennarar og kristindómnr. Það bar við á safnaðarfundi í Reykjavík, eigi alls fyrir löngu, að deilt var allfreklega á kennarastéttina fyrir guðleysi og andstöðu við kristindóminn. I því sam- bandi var rætt um nauðsyn þess að stofna sérstaka kristilega skóla, bæði barnaskóla og unglingaskóla. Það er nú ekki út af fyrir sig í frásögur færandi, þótt kenn- arar verði fyrir órökstuddu aðkasti, en það sögulega við þessa árás er það, að tveir stéttarbræður vorir gengu þar fram fyrir skjöldu. Sýnist óneitanlega, að drengi- legra hefði verið fyrir þessa drottins útvöldu, að ræða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.